Aðstoðarþjálfarinn skoraði gegn Ragnari og dönsku meisturunum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 19:30 Létt yfir Ragga og félögum fyrir leikinn í dag. vísir/getty Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. Dönsku liðin byrjuðu að æfa í síðustu viku og eru byrjuð að spila æfingaleiki til þess að undirbúa sig undir byrjun deildarinnar en danska úrvalsdeildin fer aftur að rúlla um næstu helgi. Ragnar Sigurðsson byrjaði á bekknum en kom inn á í hálfleik er staðan var 2-0 fyrir FCK þar sem þeir Mohamed Daramy og Pep Biel höfðu skorað fyrir Kaupmannahafnarliðið í fyrri hálfleik. Sådan indleder vi 2. halvleg - det bliver dejligt at se JONAS WIND på banen igen #fcklive #fckob 2-0 pic.twitter.com/VJd0CC7WtL— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) May 22, 2020 OB minnkaði muninn í síðari hálfleik með marki Moses Opondo eftir vandræðagang í vörn FCK og fjórum mínútum fyrir leikslok jafnaði Henrik Hansen. Hansen er ekki leikmaður OB heldur aðstoðarþjálfari en vegna þunnskipaðs leikmannahóps þurfti hann að koma inn á. Hann þakkaði þjálfarateyminu traustið og jafnaði metin í 2-2 eftir laglega vippu eftir að Kalle Johnsson, markvörður FCK, hafði nánast gefið boltann á hann. Lokatölur 2-2 en eins og áður segir byrjar danski boltinn um næstu helgi. Mohamed Daramy og Pep Biel bragte løverne foran i 1. halvleg, men efter pausen kom fynboerne tilbage og udlignede til slutcifrene 2-2. Se mål og højdepunkter her #fcklive #sldk https://t.co/xlXvdoRdJy— F.C. København (@FCKobenhavn) May 22, 2020 Danski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Ragnar Sigurðsson spilaði síðari hálfleikinn í dag er dönsku meistararnir í FCK gerðu 2-2 jafntefli við OB í æfingaleik í Danmörku. Aðstoðarþjálfari OB gerði jöfnunarmarkið. Dönsku liðin byrjuðu að æfa í síðustu viku og eru byrjuð að spila æfingaleiki til þess að undirbúa sig undir byrjun deildarinnar en danska úrvalsdeildin fer aftur að rúlla um næstu helgi. Ragnar Sigurðsson byrjaði á bekknum en kom inn á í hálfleik er staðan var 2-0 fyrir FCK þar sem þeir Mohamed Daramy og Pep Biel höfðu skorað fyrir Kaupmannahafnarliðið í fyrri hálfleik. Sådan indleder vi 2. halvleg - det bliver dejligt at se JONAS WIND på banen igen #fcklive #fckob 2-0 pic.twitter.com/VJd0CC7WtL— F.C. København LIVE! (@FCKobenhavnLIVE) May 22, 2020 OB minnkaði muninn í síðari hálfleik með marki Moses Opondo eftir vandræðagang í vörn FCK og fjórum mínútum fyrir leikslok jafnaði Henrik Hansen. Hansen er ekki leikmaður OB heldur aðstoðarþjálfari en vegna þunnskipaðs leikmannahóps þurfti hann að koma inn á. Hann þakkaði þjálfarateyminu traustið og jafnaði metin í 2-2 eftir laglega vippu eftir að Kalle Johnsson, markvörður FCK, hafði nánast gefið boltann á hann. Lokatölur 2-2 en eins og áður segir byrjar danski boltinn um næstu helgi. Mohamed Daramy og Pep Biel bragte løverne foran i 1. halvleg, men efter pausen kom fynboerne tilbage og udlignede til slutcifrene 2-2. Se mål og højdepunkter her #fcklive #sldk https://t.co/xlXvdoRdJy— F.C. København (@FCKobenhavn) May 22, 2020
Danski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti