Svali um Jordan og þáttaröðina: „Hann breytti íþróttum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 08:03 Svali Björgvinsson í settinu í gær. vísir/s2s Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Svali var í stólnum hjá Kjartani Atla og Henry Birgi í gær þar sem hann fór yfir bæði persónuna Michael Jordan sem og Chicago Bulls-liðið sem hann lék í á þessum tíma. „Þetta er magnað sjónvarpsefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu og það er allt við þetta. Tímasetningin og að koma með þetta inn í COVID. Þú gætir ekkert skrifað betra handrit. Þetta er frábært sjónvarpsefni og ég var í gærkvöldi að horfa á þetta með syni mínum sem er fimmtán ára,“ sagði Svali um þættina. „Það eru þvílík forréttindi að sitja hérna og tala um og ræða um efni sem ég fylgdist með algjörlega í þaula á sínum tíma en nú erum við báðir að ræða um þetta af sama áhuga. Þá getum við rætt um körfubolta, lífið og lífsgildi. Þetta sameinar bara okkur tvö og fleiri. Algjörlega geggjaðir þættir.“ „Ef einhver veit ekki um hvað við erum að tala bið ég viðkomandi að hringja í mig á eftir og ég vil hitta viðkomandi. Ég hef aldrei hitt man neins staðar sem hefur sagt: Nú kýlirðu mig bara kaldann. Athyglin sem hann og þetta lið fékk var ótrúlegt. Það var miðaldrafólk sem hafði ekki áhuga á íþróttinni sem vakti á nóttinni út af þessum ótrúlega þokka sem hann hafði á körfuboltavellinum. Hann breytti íþróttum.“ Klippa: Sportið í dag - Svali ræðir Jordan Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. NBA Sportið í dag Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Svali var í stólnum hjá Kjartani Atla og Henry Birgi í gær þar sem hann fór yfir bæði persónuna Michael Jordan sem og Chicago Bulls-liðið sem hann lék í á þessum tíma. „Þetta er magnað sjónvarpsefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu og það er allt við þetta. Tímasetningin og að koma með þetta inn í COVID. Þú gætir ekkert skrifað betra handrit. Þetta er frábært sjónvarpsefni og ég var í gærkvöldi að horfa á þetta með syni mínum sem er fimmtán ára,“ sagði Svali um þættina. „Það eru þvílík forréttindi að sitja hérna og tala um og ræða um efni sem ég fylgdist með algjörlega í þaula á sínum tíma en nú erum við báðir að ræða um þetta af sama áhuga. Þá getum við rætt um körfubolta, lífið og lífsgildi. Þetta sameinar bara okkur tvö og fleiri. Algjörlega geggjaðir þættir.“ „Ef einhver veit ekki um hvað við erum að tala bið ég viðkomandi að hringja í mig á eftir og ég vil hitta viðkomandi. Ég hef aldrei hitt man neins staðar sem hefur sagt: Nú kýlirðu mig bara kaldann. Athyglin sem hann og þetta lið fékk var ótrúlegt. Það var miðaldrafólk sem hafði ekki áhuga á íþróttinni sem vakti á nóttinni út af þessum ótrúlega þokka sem hann hafði á körfuboltavellinum. Hann breytti íþróttum.“ Klippa: Sportið í dag - Svali ræðir Jordan Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
NBA Sportið í dag Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum