Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 07:30 John Barnes vann nokkra titla með Liverpool og hefur starfað sem spekingur síðan. vísir/Getty John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fjórir leikmenn Liverpool eru í liðinu og þeir Sadio Mane, Lionel Messi og Robert Lewandowski eru í fremstu víglínunni. Því er ekkert pláss fyrir hinn magnaða Portúgala. „Cristiano Ronaldo er áhrifamikill leikmaður en hann hefur ekki þann kraft sem hann hafði áður,“ sagði Barnes er hann útskýrði valið á liðinu. „Minn uppáhaldsleikmaður allra tíma verður að vera þarna, Messi. Það segir sig sjálft.“ Cristiano Ronaldo snubbed as four Liverpool stars and Lionel Messi make John Barnes' 'World XI'https://t.co/Esnd01dpkY pic.twitter.com/irOQGLoppk— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) May 25, 2020 „Ég valdi Lewandowski því ef þú ert að spila leik sem er jafn og boltinn fer inn í teiginn, þá viltu hafa framherja eins og Harry Kane eða Lewandowski. Lewandowski er fyrir mér besta nía í heimi. Þegar þú talar um Ian Rush gæði, þá er hann af þeim gæðum.“ Mane er ekki eini leikmaður Liverpool í liðinu því þeir eru alls fjórir. Alisson er í markinu og Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru í vörninni ásamt Sergio Ramos og Alphonso Davies frá Bayern Munchen. „Því miður fyrir Liverpool stuðningsmenn þá er ég með Sergio Ramos við hlið Van Dijk og það er leikmaður sem þeir hrífast ekki af en síðustu tíu ár hefur hann verið stöðugasti miðvörðurinn. Þetta er varnarmaður sem veit hvernig á að verjast.“ Á miðjunni eru svo þeir Frenkie de Jong, N’Golo Kante og Kevin De Bruyne. John Barnes leaves Cristiano Ronaldo out of his World XI https://t.co/VhNl0PjZeN— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fjórir leikmenn Liverpool eru í liðinu og þeir Sadio Mane, Lionel Messi og Robert Lewandowski eru í fremstu víglínunni. Því er ekkert pláss fyrir hinn magnaða Portúgala. „Cristiano Ronaldo er áhrifamikill leikmaður en hann hefur ekki þann kraft sem hann hafði áður,“ sagði Barnes er hann útskýrði valið á liðinu. „Minn uppáhaldsleikmaður allra tíma verður að vera þarna, Messi. Það segir sig sjálft.“ Cristiano Ronaldo snubbed as four Liverpool stars and Lionel Messi make John Barnes' 'World XI'https://t.co/Esnd01dpkY pic.twitter.com/irOQGLoppk— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) May 25, 2020 „Ég valdi Lewandowski því ef þú ert að spila leik sem er jafn og boltinn fer inn í teiginn, þá viltu hafa framherja eins og Harry Kane eða Lewandowski. Lewandowski er fyrir mér besta nía í heimi. Þegar þú talar um Ian Rush gæði, þá er hann af þeim gæðum.“ Mane er ekki eini leikmaður Liverpool í liðinu því þeir eru alls fjórir. Alisson er í markinu og Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru í vörninni ásamt Sergio Ramos og Alphonso Davies frá Bayern Munchen. „Því miður fyrir Liverpool stuðningsmenn þá er ég með Sergio Ramos við hlið Van Dijk og það er leikmaður sem þeir hrífast ekki af en síðustu tíu ár hefur hann verið stöðugasti miðvörðurinn. Þetta er varnarmaður sem veit hvernig á að verjast.“ Á miðjunni eru svo þeir Frenkie de Jong, N’Golo Kante og Kevin De Bruyne. John Barnes leaves Cristiano Ronaldo out of his World XI https://t.co/VhNl0PjZeN— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira