Þjóðverjar fresta einnig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 15:41 Þýskalandsmeistarar Bayern München áttu að mæta Union Berlin á morgun. Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað til 2. apríl vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breaking: The DFL have announced they will suspend all Bundesliga games until April 2. pic.twitter.com/67cMIFrYMq— ESPN FC (@ESPNFC) March 13, 2020 Þá hefur keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu verið frestað; á Englandi, Ítalíu, Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. Leikjunum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar sem áttu að fara fram í næstu viku hefur einnig verið frestað. Þar á meðal er leikur Bayern München og Chelsea sem átti að fara fram á þriðjudaginn. Bayern vann fyrri leikinn á Stamford Bridge, 0-3. Bayern átti að mæta Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni á morgun. Tveir Íslendingar leika í þýsku úrvalsdeildinni; Alfreð Finnbogason með Augsburg og Samúel Kári Friðjónsson með Paderborn sem átti að sækja Düsseldorf heim í fyrsta leik 26. umferðar í kvöld. Augsburg átti að taka á móti Wolfsburg á morgun Bayern er með fjögurra stiga forskot á Borussia Dortmund á toppi þýsku deildarinnar. Keppni í þýsku B-deildinni hefur einnig verið frestað. Þar leika tveir Íslendingar; Guðlaugur Victor Pálsson með Darmstadt 98 og Rúrik Gíslason með Sandhausen. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað til 2. apríl vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breaking: The DFL have announced they will suspend all Bundesliga games until April 2. pic.twitter.com/67cMIFrYMq— ESPN FC (@ESPNFC) March 13, 2020 Þá hefur keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu verið frestað; á Englandi, Ítalíu, Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. Leikjunum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar sem áttu að fara fram í næstu viku hefur einnig verið frestað. Þar á meðal er leikur Bayern München og Chelsea sem átti að fara fram á þriðjudaginn. Bayern vann fyrri leikinn á Stamford Bridge, 0-3. Bayern átti að mæta Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni á morgun. Tveir Íslendingar leika í þýsku úrvalsdeildinni; Alfreð Finnbogason með Augsburg og Samúel Kári Friðjónsson með Paderborn sem átti að sækja Düsseldorf heim í fyrsta leik 26. umferðar í kvöld. Augsburg átti að taka á móti Wolfsburg á morgun Bayern er með fjögurra stiga forskot á Borussia Dortmund á toppi þýsku deildarinnar. Keppni í þýsku B-deildinni hefur einnig verið frestað. Þar leika tveir Íslendingar; Guðlaugur Victor Pálsson með Darmstadt 98 og Rúrik Gíslason með Sandhausen.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Sjá meira
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30