Dagskráin í dag: Höddi gerir EM-árið upp með Heimi, síðustu Evrópuleikir Ferguson og úrslitakeppni kvenna í körfu Sindri Sverrisson skrifar 26. maí 2020 06:00 Heimir Hallgrímsson hafði oft ríka ástæðu til að fagna sem landsliðsþjálfari Íslands, ekki síst á EM 2016. VÍSIR/GETTY Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Eftir þátt þeirra Henrys Birgis og Kjartans Atla verður á Stöð 2 Sport í dag meðal annars hægt að rifja upp síðustu úrslitaleiki enska deildabikarsins í fótbolta, þegar Manchester City mætti annars vegar Aston Villa 2020 og hins vegar Liverpool 2019, eftirminnilegan bikarleik Arsenal og Tottenham frá árinu 2001, og ítarlegt viðtal Harðar Magnússonar við Heimi Hallgrímsson eftir hið ógleymanlega EM-ár 2016. Stöð 2 Sport 2 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Sýnt verður frá fjórum síðustu úrslitakeppnum í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir eftirminnilegir leikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta, meðal annars úrslitaleikur Tottenham og Liverpool í fyrra og síðustu Evrópuleikir Manchester United undir stjórn sir Alex Ferguson, gegn Real Madrid árið 2013. Stöð 2 eSport Sýnt verður frá fyrsta Íslandsmeistaramótinu í e-fótbolta, eða FIFA 20 tölvuleiknum á Stöð 2 eSport í dag. Auk þess verður sýnt frá keppni í League of Legends í Vodafone-deildinni og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður hægt að rifja upp lokadaginn á Masters mótinu árið 2016 sem og árið 2015, og sjá þætti frá PGA og LET-mótaröðunum. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Eftir þátt þeirra Henrys Birgis og Kjartans Atla verður á Stöð 2 Sport í dag meðal annars hægt að rifja upp síðustu úrslitaleiki enska deildabikarsins í fótbolta, þegar Manchester City mætti annars vegar Aston Villa 2020 og hins vegar Liverpool 2019, eftirminnilegan bikarleik Arsenal og Tottenham frá árinu 2001, og ítarlegt viðtal Harðar Magnússonar við Heimi Hallgrímsson eftir hið ógleymanlega EM-ár 2016. Stöð 2 Sport 2 Úrslitakeppnin í Domino‘s-deild kvenna verður alls ráðandi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Sýnt verður frá fjórum síðustu úrslitakeppnum í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða sýndir eftirminnilegir leikir úr Meistaradeild Evrópu í fótbolta, meðal annars úrslitaleikur Tottenham og Liverpool í fyrra og síðustu Evrópuleikir Manchester United undir stjórn sir Alex Ferguson, gegn Real Madrid árið 2013. Stöð 2 eSport Sýnt verður frá fyrsta Íslandsmeistaramótinu í e-fótbolta, eða FIFA 20 tölvuleiknum á Stöð 2 eSport í dag. Auk þess verður sýnt frá keppni í League of Legends í Vodafone-deildinni og fleira til. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður hægt að rifja upp lokadaginn á Masters mótinu árið 2016 sem og árið 2015, og sjá þætti frá PGA og LET-mótaröðunum. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Golf Rafíþróttir Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Sjá meira