Guðlaugur Victor í baráttu um sæti í efstu deild en Rúrik áfram í frystiklefanum Sindri Sverrisson skrifar 26. maí 2020 18:39 Guðlaugur Victor Pálsson er á góðu skriði í Þýskalandi. VÍSIR/GETTY Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn þegar lið hans Darmstadt vann 3-1 á útivelli gegn Erzgebirge Aue í þýsku 2. deildinni í fótbolta í kvöld. Guðlaugur Victor var valinn leikmaður umferðarinnar hjá Kicker eftir 4-0 sigurinn á St. Pauli um helgina. Eftir sigurinn í dag er hann svo nú með liði Darmstadt í bullandi baráttu um að komast upp í efstu deild. Darmstadt er í 5. sæti með 42 stig eftir 28 leiki en hefur leikið einum leik meira en liðin fyrir ofan. Stutt er í næstu lið sem eru Heidenheim (44 stig), Stuttgart (45) og Hamburg (46), en Arminia Bielefeld er efst með 53 stig. Tvö efstu liðin komast beint upp í efstu deild en liðið í 3. sæti kemst í umspil við þriðja neðsta liðið úr efstu deild. Rúrik Gíslason er áfram í frystiklefanum hjá Sandhausen sem vann 1-0 á útivelli gegn Wehen Wiesbaden. Rúrik er með samning við Sandhausen sem rennur út eftir mánuð og samkvæmt hlaðvarpsþættinum Dr. Football neitaði hann að lækka laun sín hjá félaginu þann tíma, eins og farið var fram á vegna kórónuveirukrísunnar. Þess vegna fái hann ekki einu sinni að æfa með liðinu. Þýski boltinn Tengdar fréttir Guðlaugur Victor leikmaður umferðarinnar Að mati Kicker var Guðlaugur Victor Pálsson besti leikmaður umferðarinnar í þýsku B-deildinni í fótbolta. 25. maí 2020 17:00 Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. 23. maí 2020 12:55 Rúrik fær ekki að æfa eftir að hann neitaði að taka á sig launalækkun Rúrik Gíslason æfir ekki með Sandhausen þessa dagana. 25. maí 2020 16:14 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn þegar lið hans Darmstadt vann 3-1 á útivelli gegn Erzgebirge Aue í þýsku 2. deildinni í fótbolta í kvöld. Guðlaugur Victor var valinn leikmaður umferðarinnar hjá Kicker eftir 4-0 sigurinn á St. Pauli um helgina. Eftir sigurinn í dag er hann svo nú með liði Darmstadt í bullandi baráttu um að komast upp í efstu deild. Darmstadt er í 5. sæti með 42 stig eftir 28 leiki en hefur leikið einum leik meira en liðin fyrir ofan. Stutt er í næstu lið sem eru Heidenheim (44 stig), Stuttgart (45) og Hamburg (46), en Arminia Bielefeld er efst með 53 stig. Tvö efstu liðin komast beint upp í efstu deild en liðið í 3. sæti kemst í umspil við þriðja neðsta liðið úr efstu deild. Rúrik Gíslason er áfram í frystiklefanum hjá Sandhausen sem vann 1-0 á útivelli gegn Wehen Wiesbaden. Rúrik er með samning við Sandhausen sem rennur út eftir mánuð og samkvæmt hlaðvarpsþættinum Dr. Football neitaði hann að lækka laun sín hjá félaginu þann tíma, eins og farið var fram á vegna kórónuveirukrísunnar. Þess vegna fái hann ekki einu sinni að æfa með liðinu.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Guðlaugur Victor leikmaður umferðarinnar Að mati Kicker var Guðlaugur Victor Pálsson besti leikmaður umferðarinnar í þýsku B-deildinni í fótbolta. 25. maí 2020 17:00 Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. 23. maí 2020 12:55 Rúrik fær ekki að æfa eftir að hann neitaði að taka á sig launalækkun Rúrik Gíslason æfir ekki með Sandhausen þessa dagana. 25. maí 2020 16:14 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Guðlaugur Victor leikmaður umferðarinnar Að mati Kicker var Guðlaugur Victor Pálsson besti leikmaður umferðarinnar í þýsku B-deildinni í fótbolta. 25. maí 2020 17:00
Mark og stoðsending frá Guðlaugi Victori í mikilvægum sigri Guðlaugur Victor Pálsson átti flottan leik fyrir Darmstadt sem vann 4-0 sigur á St. Pauli í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag en Rúrik Gíslason var ekki í leikmannahópi Sandhausen sem gerði markalaust jafntefli við SSV Jahn Regensburg. 23. maí 2020 12:55
Rúrik fær ekki að æfa eftir að hann neitaði að taka á sig launalækkun Rúrik Gíslason æfir ekki með Sandhausen þessa dagana. 25. maí 2020 16:14