Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Sylvía Hall skrifar 14. mars 2020 11:36 Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Vísir/Hanna Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg
Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Sjá meira
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent