Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Sylvía Hall skrifar 14. mars 2020 11:36 Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Vísir/Hanna Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg
Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10