Enski boltinn hefst aftur á Þjóðhátíðardaginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2020 14:30 Sergio Agüero fagnar marki fyrir Manchester City í fyrri deildarleiknum gegn Arsenal á tímabilinu. getty/Nick Potts Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst aftur 17. júní en tveir leikir verða á dagskrá á Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Manchester City tekur á móti Arsenal og Sheffield United sækir Aston Villa heim í nýliðaslag. Um er að ræða leiki sem þessi lið áttu inni. Þau hafa leikið 28 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hin sextán liðin hafa leikið 29 leiki hvert. Helgina þar á eftir, 20.-21. júní, verður svo 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar leikin. Ekki hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 9. mars vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu 2019-20. Stefnt er að því að spila leikina sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni á aðeins sex vikum. Vonast er til þess að hægt verði að klára deildina 2. ágúst. Í gær var ákveðið að heimila aftur æfingar með snertingum. Sú tillaga var samþykkt einróma á fundi félaganna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17. júní Tengdar fréttir Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28. maí 2020 13:00 „Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27. maí 2020 22:00 Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst aftur 17. júní en tveir leikir verða á dagskrá á Þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Manchester City tekur á móti Arsenal og Sheffield United sækir Aston Villa heim í nýliðaslag. Um er að ræða leiki sem þessi lið áttu inni. Þau hafa leikið 28 leiki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu en hin sextán liðin hafa leikið 29 leiki hvert. Helgina þar á eftir, 20.-21. júní, verður svo 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar leikin. Ekki hefur verið leikið í ensku úrvalsdeildinni síðan 9. mars vegna kórónuveirufaraldursins. Alls eru 92 leikir eftir af tímabilinu 2019-20. Stefnt er að því að spila leikina sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni á aðeins sex vikum. Vonast er til þess að hægt verði að klára deildina 2. ágúst. Í gær var ákveðið að heimila aftur æfingar með snertingum. Sú tillaga var samþykkt einróma á fundi félaganna í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn 17. júní Tengdar fréttir Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28. maí 2020 13:00 „Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27. maí 2020 22:00 Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02 Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28. maí 2020 13:00
„Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27. maí 2020 22:00
Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27. maí 2020 20:00
Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27. maí 2020 12:11
Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27. maí 2020 11:02