„Kannski les hann þá Playboy?“ Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 13:30 Það styttist óðum í að Ragnar Sigurðsson geti farið að lesa í sendingar andstæðinganna eftir langt hlé en FC Köbenhavn mætir Lyngby á mánudag. VÍSIR/GETTY Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið. Danski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Liðsfélagar Ragnars Sigurðssonar hjá FC Köbenhavn virðast ekki hafa mikla trú á því að íslenski landsliðsmiðvörðurinn sé lestrarhestur. FCK birti skemmtilegt innslag á vef sínum þar sem leikmenn liðsins keppa í því að þekkja liðsfélaga sína sem best. Þeir eru spurðir hvað Ragnar hafi helst fyrir stafni í frítíma sínum og fá fjóra valmöguleika; Að Ragnar spili á gítar í þungarokksbandi, lesi, sofi eða spili Counter-Strike. Liðsfélagar hans veltu rækilega vöngum yfir þessu og töldu sumir að svarið gæti verið Counter-Strike þar sem að Ragnar væri ekki með börn sem væru að trufla hann. Aðrir töldu hann helst vilja sofa en aðeins eitt keppnisliðanna var með rétt svar, að Ragnar verði mestum tíma í að lesa. Gríski landsliðsmaðurinn Zeca gat ekki annað en hlegið þegar hann heyrði rétta svarið, og félagi hans Pieros Sotiriou, sem nú er reyndar farinn til liðs við Astana, virtist alls ekki trúa því. „Kannski les hann þá Playboy-tímaritið?“ spurði Sotiriou. Jens Staage og Viktor Fischer höfðu heldur enga trú á að svarið væri rétt. „Stór og feit lygi,“ sagði Fischer. Keppni í dönsku úrvalsdeildinni er hafin að nýju eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins og er fyrsti leikur FCK eftir hléið gegn Lyngby á mánudaginn. Liðið er í 2. sæti með 50 stig, tólf stigum á eftir toppliði Midtjylland en með níu stiga forskot á næstu lið.
Danski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti