Á leið til geimstöðvarinnar eftir fullkomið geimskot Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2020 10:35 Frá geimskotinu í gær. AP/John Raoux Fyrsta mannaða geimskotið frá Bandaríkjunum í tæpan áratug og allra fyrsta mannaða geimskot einkafyrirtækis, heppnaðist fullkomlega í gærkvöldi. Geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken eru nú á leiðinni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar en þangað eiga þeir að mæta um klukkan hálf þrjú í dag. Hægt verður að fylgjast með því hér að neðan en eftir að þeir tengjast gemistöðinni munu rúmir tveir tímar líða þar til geimfarið verður opnað. Eftir að geimförunum var skotið á loft með Falcon 9 eldflaug SpaceX, sneri eldflaugin við og lenti á drónaskipi fyrirtækisins sem heitir Of Course I Still Love You, eða „Auðvitað elska ég þig enn“. Crew Dragon geimfar SpaceX hélt svo áfram á braut um jörðu og geimfararnir gáfu juku hraðann jafnt og þétt til að ná til geimstöðvarinnar. SpaceX confirms the fifth and final major rendezvous burn using the Crew Dragon’s Draco thrusters has been completed.A camera outside the International Space Station has spotted Dragon. Docking is set for 10:33am EDT (1433 GMT). https://t.co/1DF5tRjUzj pic.twitter.com/Qep736Cnpo— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) May 31, 2020 Eftir að geimfarið var komið á braut um jörðu gátu þeir Hurley og Behnken farið úr geimbúningum sínum og sendu þeir átta mínútna skilaboð til jarðarinnar þar sem þeir opinberuðu meðal annars að það tiltekna geimfar sem þeir notuðu kallaðist Endeavour. Þeir sýndu einnig leikföng sem synir þeirra létu þá taka með sér út í geim og ýmislegt annað. Welcome aboard the @SpaceX Crew Dragon spacecraft! In this video from space, @AstroBehnken and @Astro_Doug reveal the name of their capsule: Endeavour. Take a look inside as the crew continues their journey to the @Space_Station: https://t.co/K9S5mejONx pic.twitter.com/mvH8UhE5FW— NASA (@NASA) May 31, 2020 Útlit var fyrir að ekkert yrði af geimskotinu í gær, vegna veðurs, en því hafði áður verið frestað á miðvikudaginn. Það rofaði þó til skömmu fyrir geimskot. Allt frá því að NASA hætti að nota geimskutlurnar gömlu árið 2011 hafa Bandaríkjamenn treyst á Rússa til að ferja geimfara ríkisins til geimstöðvarinnar og frá henni aftur. Hurley og Behnken eiga að vera um borð í geimstöðinni í allt að fjóra mánuði en það fer eftir því hvenær hægt verður að skjóta næsta hópi geimfara á loft. Geimskotið í gær var er einn af fyrstu liðum áætlunar ríkisstjórnar Donald Trump sem snýr að því að koma geimförum til tunglsins árið 2024. Bandaríkin SpaceX Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Tengdar fréttir Lagðir af stað til alþjóðlegu geimstöðvarinnar Líklegt er að veðrið muni aftur leika starfsmenn NASA og SpaceX grátt í dag. 30. maí 2020 19:35 Gera aftur tilraun til að koma geimförum í geimstöðina Geimferðafyrirtækið SpaceX hyggst nú gera aðra tilraun til að koma þeim Doug Hurley og Bob Behnken út í geim og um borð í alþjóðlegu geimstöðina (ISS). 29. maí 2020 22:43 Yfirmaður NASA til í að Cruise taki upp kvikmynd í geimstöðinni Fréttir hafa verið á kreiki um nokkuð skeið sem snúa að því að stórleikarinn Tom Cruise stefni á að fara út í geim og taka þar upp kvikmynd. 28. maí 2020 12:08 „Veðrið lék okkur grátt“ Yfirmaður NASA er borubrattur fyrir laugardaginn þegar ný tilraun verður gerð til að skjóta tveimur geimförum út í geim. 28. maí 2020 11:10 Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Fyrsta mannaða geimskotið frá Bandaríkjunum í tæpan áratug og allra fyrsta mannaða geimskot einkafyrirtækis, heppnaðist fullkomlega í gærkvöldi. Geimfararnir Doug Hurley og Bob Behnken eru nú á leiðinni til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar en þangað eiga þeir að mæta um klukkan hálf þrjú í dag. Hægt verður að fylgjast með því hér að neðan en eftir að þeir tengjast gemistöðinni munu rúmir tveir tímar líða þar til geimfarið verður opnað. Eftir að geimförunum var skotið á loft með Falcon 9 eldflaug SpaceX, sneri eldflaugin við og lenti á drónaskipi fyrirtækisins sem heitir Of Course I Still Love You, eða „Auðvitað elska ég þig enn“. Crew Dragon geimfar SpaceX hélt svo áfram á braut um jörðu og geimfararnir gáfu juku hraðann jafnt og þétt til að ná til geimstöðvarinnar. SpaceX confirms the fifth and final major rendezvous burn using the Crew Dragon’s Draco thrusters has been completed.A camera outside the International Space Station has spotted Dragon. Docking is set for 10:33am EDT (1433 GMT). https://t.co/1DF5tRjUzj pic.twitter.com/Qep736Cnpo— Spaceflight Now (@SpaceflightNow) May 31, 2020 Eftir að geimfarið var komið á braut um jörðu gátu þeir Hurley og Behnken farið úr geimbúningum sínum og sendu þeir átta mínútna skilaboð til jarðarinnar þar sem þeir opinberuðu meðal annars að það tiltekna geimfar sem þeir notuðu kallaðist Endeavour. Þeir sýndu einnig leikföng sem synir þeirra létu þá taka með sér út í geim og ýmislegt annað. Welcome aboard the @SpaceX Crew Dragon spacecraft! In this video from space, @AstroBehnken and @Astro_Doug reveal the name of their capsule: Endeavour. Take a look inside as the crew continues their journey to the @Space_Station: https://t.co/K9S5mejONx pic.twitter.com/mvH8UhE5FW— NASA (@NASA) May 31, 2020 Útlit var fyrir að ekkert yrði af geimskotinu í gær, vegna veðurs, en því hafði áður verið frestað á miðvikudaginn. Það rofaði þó til skömmu fyrir geimskot. Allt frá því að NASA hætti að nota geimskutlurnar gömlu árið 2011 hafa Bandaríkjamenn treyst á Rússa til að ferja geimfara ríkisins til geimstöðvarinnar og frá henni aftur. Hurley og Behnken eiga að vera um borð í geimstöðinni í allt að fjóra mánuði en það fer eftir því hvenær hægt verður að skjóta næsta hópi geimfara á loft. Geimskotið í gær var er einn af fyrstu liðum áætlunar ríkisstjórnar Donald Trump sem snýr að því að koma geimförum til tunglsins árið 2024.
Bandaríkin SpaceX Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin Tengdar fréttir Lagðir af stað til alþjóðlegu geimstöðvarinnar Líklegt er að veðrið muni aftur leika starfsmenn NASA og SpaceX grátt í dag. 30. maí 2020 19:35 Gera aftur tilraun til að koma geimförum í geimstöðina Geimferðafyrirtækið SpaceX hyggst nú gera aðra tilraun til að koma þeim Doug Hurley og Bob Behnken út í geim og um borð í alþjóðlegu geimstöðina (ISS). 29. maí 2020 22:43 Yfirmaður NASA til í að Cruise taki upp kvikmynd í geimstöðinni Fréttir hafa verið á kreiki um nokkuð skeið sem snúa að því að stórleikarinn Tom Cruise stefni á að fara út í geim og taka þar upp kvikmynd. 28. maí 2020 12:08 „Veðrið lék okkur grátt“ Yfirmaður NASA er borubrattur fyrir laugardaginn þegar ný tilraun verður gerð til að skjóta tveimur geimförum út í geim. 28. maí 2020 11:10 Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Lagðir af stað til alþjóðlegu geimstöðvarinnar Líklegt er að veðrið muni aftur leika starfsmenn NASA og SpaceX grátt í dag. 30. maí 2020 19:35
Gera aftur tilraun til að koma geimförum í geimstöðina Geimferðafyrirtækið SpaceX hyggst nú gera aðra tilraun til að koma þeim Doug Hurley og Bob Behnken út í geim og um borð í alþjóðlegu geimstöðina (ISS). 29. maí 2020 22:43
Yfirmaður NASA til í að Cruise taki upp kvikmynd í geimstöðinni Fréttir hafa verið á kreiki um nokkuð skeið sem snúa að því að stórleikarinn Tom Cruise stefni á að fara út í geim og taka þar upp kvikmynd. 28. maí 2020 12:08
„Veðrið lék okkur grátt“ Yfirmaður NASA er borubrattur fyrir laugardaginn þegar ný tilraun verður gerð til að skjóta tveimur geimförum út í geim. 28. maí 2020 11:10
Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. 6. maí 2020 07:00