Vonarstjörnur tennisheimsins láta í sér heyra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 07:00 Coco Gauff og Naomi Osaka eru þrátt fyrir ungan aldur orðnar mjög stór nöfn í tennisheiminum. Juergen Hasenkopf/Shutterstock Naomi Osaka og Coco Gauff, næsta kynslóð tennisstjarna, hafa ákveðið að stíga upp og blanda sér í umræðuna um málefni svartra í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá. Hin 22 ára gamla Osaka hefur venjulega verið mjög hlédræg og forðast sviðsljósið en ákvað að nýta sér samfélagsmiðilinn Instagram til að lýsa yfir stuðningi sínum. Þá tjáði hún sig einnig á Twitter-síðu sinni. View this post on Instagram #justiceforgeorgefloyd A post shared by (@naomiosaka) on Jun 1, 2020 at 9:11am PDT „Þó það komi ekki fyrir þig þá þýðir það ekki að það sé ekki að gerast,“ sagði hún meðal annars og benti á að margir sjái einfaldlega ekki þá fordóma sem litað fólk verði fyrir. Gauff, sem er aðeins 16 ára, hefur tekið í sama streng en hún birti TikTok myndband – sem er einkar vinsæll samfélagsmiðill hjá ungu kynslóðinni – þar sem hún sagði að morðið á George Floyd og önnur slík í gegnum tíðina væru einfaldlega ástæða þess að hún ætlaði sér að nýta rödd sína til að berjast gegn kynþáttafordómum. Osaka and Gauff should not be discouraged from their protests | Tumaini Carayol https://t.co/UBDnJDmbpT— The Guardian (@guardian) May 31, 2020 Osaka og Gauff eru tvær af skærustu stjörnum tennisheimsins nú þegar og verða þær í sviðsljósinu um ókomna tíð. Osaka er til að mynda andlit Ólympíuleikanna í Tókýó sem fram fara næsta sumar. Íþróttir Tennis Dauði George Floyd Tengdar fréttir Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Naomi Osaka og Coco Gauff, næsta kynslóð tennisstjarna, hafa ákveðið að stíga upp og blanda sér í umræðuna um málefni svartra í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá. Hin 22 ára gamla Osaka hefur venjulega verið mjög hlédræg og forðast sviðsljósið en ákvað að nýta sér samfélagsmiðilinn Instagram til að lýsa yfir stuðningi sínum. Þá tjáði hún sig einnig á Twitter-síðu sinni. View this post on Instagram #justiceforgeorgefloyd A post shared by (@naomiosaka) on Jun 1, 2020 at 9:11am PDT „Þó það komi ekki fyrir þig þá þýðir það ekki að það sé ekki að gerast,“ sagði hún meðal annars og benti á að margir sjái einfaldlega ekki þá fordóma sem litað fólk verði fyrir. Gauff, sem er aðeins 16 ára, hefur tekið í sama streng en hún birti TikTok myndband – sem er einkar vinsæll samfélagsmiðill hjá ungu kynslóðinni – þar sem hún sagði að morðið á George Floyd og önnur slík í gegnum tíðina væru einfaldlega ástæða þess að hún ætlaði sér að nýta rödd sína til að berjast gegn kynþáttafordómum. Osaka and Gauff should not be discouraged from their protests | Tumaini Carayol https://t.co/UBDnJDmbpT— The Guardian (@guardian) May 31, 2020 Osaka og Gauff eru tvær af skærustu stjörnum tennisheimsins nú þegar og verða þær í sviðsljósinu um ókomna tíð. Osaka er til að mynda andlit Ólympíuleikanna í Tókýó sem fram fara næsta sumar.
Íþróttir Tennis Dauði George Floyd Tengdar fréttir Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Michael Jordan tjáir sig um morðið á George Floyd Michael Jordan, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, og eigandi Charlotte Bobcats í NBA-deildinni hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar mótmælanna og óeirðanna í Bandaríkjunum. 1. júní 2020 12:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
Colin Kaepernick lofar mótmælendum lögfræðiaðstoð Fyrrum leikstjórnandi San Francisco 49ers hefur lofað mótmælendum í Minneapolis lögfræðiaðstoð. 31. maí 2020 08:00