Mongús fljótur að skila sér aftur heim Atli Ísleifsson skrifar 3. júní 2020 11:00 Kötturinn Mongús hefur gert mörgum bæjarbúanum í Hveragerði lífið leitt síðustu ár. „Hann skilaði sér heim mjög fljótlega. Síðan hefur hann nokkrum sinnum skroppið aðeins út en kemur alltaf aftur og er heima.“ Þetta hafði Hveragerðisbúinn Hörður Vignir Sigurðsson að segja um ferð kattarins Mongúsar út af heimili í gær og sagt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hörður segir Mongús hafa það bara ljómandi gott og sé hann orðinn eins og heimakær húsköttur. „Það kemur manni svolítið á óvart þar sem þetta er dýr sem er búið að vera í mörg ár á þvælingi, þó að hann hafi haft smá afdrep hjá okkur. Hann hefur svolítið haft þorpið undir.“ Mongús hafði um árabil verið á vergangi í Hveragerði eftir að eigandi hans lést og verið þekktur í bænum fyrir að fara inn á heimili í óþökk annarra og hrella aðra ketti. Hann er nú orðinn heimilisköttur hjá hjónunum Herði og Ingibjörgu Bjarnadóttur. Sjálfboðaliðar Villikatta höfðu lengi reynt að ná honum sem hafðist að lokum þegar þeir fengu veður af því að Mongús væri daglegur gestur hjá þeim Herði og Ingibjörgu. Mongús var þá illa haldinn og eftir að hlúð var að honum í nokkrar vikur hjá Villiköttum og fluttist að því loknu inn á heimili Harðar og Ingibjargar var honum svo loksins hleypt út í gær. Hörður segir að enn hafi engar kvartanir borist eftir útiveru Mongúsar í gær og í morgun og sömuleiðis hafi ekki verið gerðar neinar athugasemdir í Hveragerðissíðum á Facebook. Hveragerði Dýr Tengdar fréttir Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. 2. júní 2020 20:00 Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. 1. júní 2020 22:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Hann skilaði sér heim mjög fljótlega. Síðan hefur hann nokkrum sinnum skroppið aðeins út en kemur alltaf aftur og er heima.“ Þetta hafði Hveragerðisbúinn Hörður Vignir Sigurðsson að segja um ferð kattarins Mongúsar út af heimili í gær og sagt var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hörður segir Mongús hafa það bara ljómandi gott og sé hann orðinn eins og heimakær húsköttur. „Það kemur manni svolítið á óvart þar sem þetta er dýr sem er búið að vera í mörg ár á þvælingi, þó að hann hafi haft smá afdrep hjá okkur. Hann hefur svolítið haft þorpið undir.“ Mongús hafði um árabil verið á vergangi í Hveragerði eftir að eigandi hans lést og verið þekktur í bænum fyrir að fara inn á heimili í óþökk annarra og hrella aðra ketti. Hann er nú orðinn heimilisköttur hjá hjónunum Herði og Ingibjörgu Bjarnadóttur. Sjálfboðaliðar Villikatta höfðu lengi reynt að ná honum sem hafðist að lokum þegar þeir fengu veður af því að Mongús væri daglegur gestur hjá þeim Herði og Ingibjörgu. Mongús var þá illa haldinn og eftir að hlúð var að honum í nokkrar vikur hjá Villiköttum og fluttist að því loknu inn á heimili Harðar og Ingibjargar var honum svo loksins hleypt út í gær. Hörður segir að enn hafi engar kvartanir borist eftir útiveru Mongúsar í gær og í morgun og sömuleiðis hafi ekki verið gerðar neinar athugasemdir í Hveragerðissíðum á Facebook.
Hveragerði Dýr Tengdar fréttir Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. 2. júní 2020 20:00 Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. 1. júní 2020 22:41 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Segja Mongús algjörlega breyttan Kötturinn Mongús, sem hefur verið á vergangi í Hveragerði í mörg ár, er nú orðin heimilisköttur hjá hjónum sem hafa reglulega gefið honum mat. 2. júní 2020 20:00
Vandræðagemsinn Mongús vonast eftir öðru tækifæri í Hveragerði Kötturinn Mongús hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarin ár eftir að hafa verið á vergangi. 1. júní 2020 22:41