Mál Ágústar Elís í biðstöðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2020 14:00 Ágúst Elí hefur leikið með íslenska landsliðinu á tveimur stórmótum (EM 2018 og HM 2019). vísir/afp Mál handboltamarkvarðarins Ágústar Elís Björgvinssonar eru í óvissu. Í lok janúar var greint frá því að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding í Danmörku. Félagið á hins vegar í miklum fjárhagskröggum og framtíð þess er óljós. „Í raun og veru er komin ný stjórn sem er að reyna að fjármagna félagið. Það er með eitthvað fjármagn til að reka það varðandi samninga en vantar að loka holunni. Þetta er mjög óljós staða eins og er,“ sagði Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður Ágústar, í samtali við Vísi. Í dönskum fjölmiðlum kom fram að ný stjórn Kolding þyrfti að safna fimm til sex milljónum danskra króna (100-120 milljónum íslenskra króna) til að halda félaginu á floti. „Þessar tölur sem komu fram í fjölmiðlum eru ekki alveg réttar. En frekari fréttir ættu að berast innan tveggja til þriggja vikna. Núna stendur bara yfir vinna hjá þeim að ná sér í styrktaraðila og stuðningsmenn svo hægt sé að fjármagna félagið,“ sagði Arnar. En hvað ef allt fer á versta veg og Kolding verður gjaldþrota? Eru aðrir kostir í stöðunni? „Það er vinnan mín, að vera með plan ef þetta klikkar. En hann er með gildan samning þar til félagið verður lýst gjaldþrota eða einhver úr stjórn lýsir yfir vilja að leysa hann undan samningi,“ sagði Arnar. „Við erum í biðstöðu en ég er með plön ef þetta dettur upp fyrir og er búinn að vinna í nokkrum málum sem verða vonandi enn til staðar þegar, eða ef, þetta losnar.“ Undanfarin tvö ár hefur Ágúst leikið með Sävehof í Svíþjóð. Hann varð sænskur meistari á fyrsta tímabili sínu hjá Sävehof og á því síðasta lék hann með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Árni Bragi Eyjólfsson og Ólafur Gústafsson léku með Kolding á síðasta tímabili. Eftir það fóru þeir báðir frá félaginu og til KA. Danski handboltinn Tengdar fréttir Þurfa að safna fimm til sex milljónum danskra króna til að bjarga liðinu frá gjaldþroti Danska úrvalsdeildarfélagið KIF Kolding þarf að safna fimm til sex milljónum danskra króna ef liðið ætlar sér að spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Ágúst Elí Björgvinsson er samningsbundinn liðinu. 2. júní 2020 18:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Mál handboltamarkvarðarins Ágústar Elís Björgvinssonar eru í óvissu. Í lok janúar var greint frá því að hann hefði skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding í Danmörku. Félagið á hins vegar í miklum fjárhagskröggum og framtíð þess er óljós. „Í raun og veru er komin ný stjórn sem er að reyna að fjármagna félagið. Það er með eitthvað fjármagn til að reka það varðandi samninga en vantar að loka holunni. Þetta er mjög óljós staða eins og er,“ sagði Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður Ágústar, í samtali við Vísi. Í dönskum fjölmiðlum kom fram að ný stjórn Kolding þyrfti að safna fimm til sex milljónum danskra króna (100-120 milljónum íslenskra króna) til að halda félaginu á floti. „Þessar tölur sem komu fram í fjölmiðlum eru ekki alveg réttar. En frekari fréttir ættu að berast innan tveggja til þriggja vikna. Núna stendur bara yfir vinna hjá þeim að ná sér í styrktaraðila og stuðningsmenn svo hægt sé að fjármagna félagið,“ sagði Arnar. En hvað ef allt fer á versta veg og Kolding verður gjaldþrota? Eru aðrir kostir í stöðunni? „Það er vinnan mín, að vera með plan ef þetta klikkar. En hann er með gildan samning þar til félagið verður lýst gjaldþrota eða einhver úr stjórn lýsir yfir vilja að leysa hann undan samningi,“ sagði Arnar. „Við erum í biðstöðu en ég er með plön ef þetta dettur upp fyrir og er búinn að vinna í nokkrum málum sem verða vonandi enn til staðar þegar, eða ef, þetta losnar.“ Undanfarin tvö ár hefur Ágúst leikið með Sävehof í Svíþjóð. Hann varð sænskur meistari á fyrsta tímabili sínu hjá Sävehof og á því síðasta lék hann með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Árni Bragi Eyjólfsson og Ólafur Gústafsson léku með Kolding á síðasta tímabili. Eftir það fóru þeir báðir frá félaginu og til KA.
Danski handboltinn Tengdar fréttir Þurfa að safna fimm til sex milljónum danskra króna til að bjarga liðinu frá gjaldþroti Danska úrvalsdeildarfélagið KIF Kolding þarf að safna fimm til sex milljónum danskra króna ef liðið ætlar sér að spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Ágúst Elí Björgvinsson er samningsbundinn liðinu. 2. júní 2020 18:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Þurfa að safna fimm til sex milljónum danskra króna til að bjarga liðinu frá gjaldþroti Danska úrvalsdeildarfélagið KIF Kolding þarf að safna fimm til sex milljónum danskra króna ef liðið ætlar sér að spila í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Ágúst Elí Björgvinsson er samningsbundinn liðinu. 2. júní 2020 18:00