Chelsea leiðir kapphlaupið um Werner Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2020 18:00 Werner í 3-1 sigri á Köln fyrr í vikunni. vísir/getty Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Chelsea leiði nú kapphlaupið um þýska framherjann Timo Werner sem er samningsbundinn RB Leipzig í Þýskalandi. Þýski landsliðsmaðurinn er með klásúlu í samningi sínum sem segir að hann sé falur fyrir 55 milljónir evra, tæplega 50 milljónir punda. Sú klásúla rennur þó út mánudaginn 15. júní. Sky Sports hefur það eftir heimildarmanni sínum sem stendur Werner nærri að hann væri reiðubúinn að semja við Chelsea þrátt fyrir að hann hafi lýst yfir áhuga sínum að spila fyrir Liverpool. Reiknað er með að Chelsea taki ákvörðun um hvort þeir ætli að kaupa Werner í næstu viku en þessi 24 ára framherji vill fara til liðs sem spilar í Meistaradeildinni og þar sem hann verður reglulega í byrjunarliðinu. Inter Milan og Bayern München hafa verið orðuð við Werner ásamt Chelsea og Liverpool en ólíklegt er að Werner fari til Bayern þar sem hann vill sjálfur komast frá Þýskalandi. BREAKING: Chelsea are now favourites to sign RB Leipzig striker Timo Werner with a final decision expected early next week.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2020 Uppfært 18.31: Sky Sports segir nú að Chelsea sé að ganga frá kaupunum á Werner og búið sé að ganga frá því helsta. Chelsea have now agreed a deal in principle to sign Timo Werner from RB Leipzig.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2020 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira
Sky Sports fréttastofan greinir frá því að Chelsea leiði nú kapphlaupið um þýska framherjann Timo Werner sem er samningsbundinn RB Leipzig í Þýskalandi. Þýski landsliðsmaðurinn er með klásúlu í samningi sínum sem segir að hann sé falur fyrir 55 milljónir evra, tæplega 50 milljónir punda. Sú klásúla rennur þó út mánudaginn 15. júní. Sky Sports hefur það eftir heimildarmanni sínum sem stendur Werner nærri að hann væri reiðubúinn að semja við Chelsea þrátt fyrir að hann hafi lýst yfir áhuga sínum að spila fyrir Liverpool. Reiknað er með að Chelsea taki ákvörðun um hvort þeir ætli að kaupa Werner í næstu viku en þessi 24 ára framherji vill fara til liðs sem spilar í Meistaradeildinni og þar sem hann verður reglulega í byrjunarliðinu. Inter Milan og Bayern München hafa verið orðuð við Werner ásamt Chelsea og Liverpool en ólíklegt er að Werner fari til Bayern þar sem hann vill sjálfur komast frá Þýskalandi. BREAKING: Chelsea are now favourites to sign RB Leipzig striker Timo Werner with a final decision expected early next week.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2020 Uppfært 18.31: Sky Sports segir nú að Chelsea sé að ganga frá kaupunum á Werner og búið sé að ganga frá því helsta. Chelsea have now agreed a deal in principle to sign Timo Werner from RB Leipzig.— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 4, 2020
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Sjá meira