Dagskráin í dag: Markahrókar rifja upp bestu mörkin og Ronnie Coleman á Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 06:00 Steven Lennon fagnar marki með FH. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Topp fimm heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldum en þá koma helstu markaskorarar íslenska boltans á þessari öld og rifja upp sín fimm skemmtilegustu mörk. Í kvöld er komið að þeim Alberti Brynjari Ingasyni, Steven Lennon og Garðari Gunnlaugssyni. Að auki má finna leiki úr spænska og enska boltanum sem og margt, margt fleira. Stöð 2 Sport 2 Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina og það er því ekki úr vegi að rifja upp gamlar íslenskar knattspyrnuperlur. Hver man ekki eftir leik KR og Vals árið 1999 eða leik FH og Keflavíkur, tímabilið dramatíska 2008? Það má finna frábæra íslenska knattspyrnuleiki á Stöð 2 Sport 2 í allan dag. Stöð 2 Sport 3 Frá klukkan 12 og fram að kvöldmatarleyti er hægt að sjá útsendingar síðustu árs frá krakkamótunum í knattspyrnu, þar á meðal N1-mótinu og Símamótinu. Í kvöld má svo sjá útsendinguna þegar Hafþór Júlíus Björnsson sló heimsmetið í réttstöðulyftu sem og þátt um hina árlegu Iceland Fitness & Health Expo sýningu frá árinu 2012 þar sem stórstjarnan Ronnie Coleman lét meðal annars sjá sig. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum La Liga á Spáni. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinna, auk þekktra leikmanna úr NBA- og NFL-deildunum bandarísku má sjá á Stöð 2 eSport í dag sem og útsendingu úr lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Skyggnast á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og útsending frá lokadegi Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni 2020 er á meðal þess sem er hægt að sjá á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má sjá á vef Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Fótbolti Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Sjá meira