Schalke varar Sevilla við Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2020 20:00 Salif Sane og Markus Schubert, leikmenn Schalke, svekkja sig á enn einu tapi Schalke á árinu 2020. vísir/getty Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Nokkur lið víðs vegar um Evrópu hafa gert slíkt hið sama og hvatti Sevilla enska stuðningsmenn til þess að styðja Sevilla á Spáni en spænski boltinn byrjar aftur næsta fimmtudag. Það er ekki bara Sevilla sem hefur farið þessa leið því Schalke gerði slíkt við sama á dögunum. Gengi þeirra eftir að þýski boltinn fór aftur af stað hefur reyndar verið hörmulegt og þeir vöruðu Sevilla-menn við. Careful guys, we did this and things haven't gone well since https://t.co/Zkwyn8PwLT— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) June 5, 2020 Áður en þýski boltinn fór aftur af stað um miðjan maímanúð setti Schalke svipaða færslu inn á sína miðla og gengið hefur ekki verið merkilegt; fjórir tapleikir í fjórum leikjum og einungis eitt mark skorað. Schalke var lengi vel ofarlega í töflunni en er nú komið niður í 10. sæti deildarinnar. Það er spennandi að sjá hvaða áhrif færslan hefur á Sevilla sem mætir Real Betis í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. CALLING ALL @premierleague FANS We have a reason for fans of EVERY PL club to support FC Schalke 04 for the remainder of the Bundesliga season! THREAD pic.twitter.com/ge1UoUyMku— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) May 11, 2020 Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Spænska úrvalsdeildarliðið Sevilla setti færslu á Twitter-síðu sína í gær þar sem þeir hvöttu enska stuðningsmenn til þess að flykkja sér á bak við liðið en spænska deildin hefst aftur um næstu helgi. Nokkur lið víðs vegar um Evrópu hafa gert slíkt hið sama og hvatti Sevilla enska stuðningsmenn til þess að styðja Sevilla á Spáni en spænski boltinn byrjar aftur næsta fimmtudag. Það er ekki bara Sevilla sem hefur farið þessa leið því Schalke gerði slíkt við sama á dögunum. Gengi þeirra eftir að þýski boltinn fór aftur af stað hefur reyndar verið hörmulegt og þeir vöruðu Sevilla-menn við. Careful guys, we did this and things haven't gone well since https://t.co/Zkwyn8PwLT— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) June 5, 2020 Áður en þýski boltinn fór aftur af stað um miðjan maímanúð setti Schalke svipaða færslu inn á sína miðla og gengið hefur ekki verið merkilegt; fjórir tapleikir í fjórum leikjum og einungis eitt mark skorað. Schalke var lengi vel ofarlega í töflunni en er nú komið niður í 10. sæti deildarinnar. Það er spennandi að sjá hvaða áhrif færslan hefur á Sevilla sem mætir Real Betis í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið. CALLING ALL @premierleague FANS We have a reason for fans of EVERY PL club to support FC Schalke 04 for the remainder of the Bundesliga season! THREAD pic.twitter.com/ge1UoUyMku— FC Schalke 04 ( ) (@s04_en) May 11, 2020
Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira