Er að fara gifta sig og fær frí í lokaumferðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 10:30 Simon Hedlund sést hér hoppa upp á félaga sína en Hjörtur Hermannsson er annar frá hægri. vísir/getty Hjörtur Hermannsson og samherjar hans í Bröndby verða án síns helsta framherja í dag þegar liðið mætir Horsens á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Svíinn Simon Hedlund hefur skorað fjögur mörk og lagt upp önnur tíu fyrir Bröndby á leiktíðinni en hann verður ekki í leikmannahópi þeirra gulklæddu í dag því hann er að fara gifta sig. Þetta var staðfest á heimasíðu Bröndby í gær en yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby, Carsten V. Jensen, segir að Simon sé mikill fjölskyldumaður og því hefur félagið ekki ákveðið að standa í vegi hans. Því fær hann frí um helgina. Simon segir sjálfur að planið hafi verið að halda stórt brúðkaup þegar leiktíðin væri ekki í gangi en vegna kórónuveirufaraldursins hafi allt farið úr skorðum. Hann fær því að halda smá teiti með sínum nánustu en þjálfarinn Niels Frederiksen segist í samtali við heimasíðu félagsins einnig styðja ákvörðunina. Bröndby er í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig en liðið getur með hagstæðum úrslitum komist upp í 3. sætið í dag. Einnig getur liðið dottið niður í 6. sætið en umferðin í dag er sú síðasta í deildarkeppninni. Svo verður farið í úrslitakeppni sex efstu liðanna og átta neðstu liðin skiptast í tvo fallriðla. Bröndby er öruggt í úrslitakeppnina. Hedlund og hans forlovede, Sandra, skal giftes. Vielsen var planlagt til at finde sted udenfor sæsonen, men med 3F Superligaen rykket og uvished om påbegyndelsen af næste sæson, har angriberen fået lov til at få fri, så de kan blive viet #Brøndby https://t.co/ojO0U6nJJX pic.twitter.com/iPrJAMdC40— BrondbyIF (@BrondbyIF) June 6, 2020 Danski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Hjörtur Hermannsson og samherjar hans í Bröndby verða án síns helsta framherja í dag þegar liðið mætir Horsens á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Svíinn Simon Hedlund hefur skorað fjögur mörk og lagt upp önnur tíu fyrir Bröndby á leiktíðinni en hann verður ekki í leikmannahópi þeirra gulklæddu í dag því hann er að fara gifta sig. Þetta var staðfest á heimasíðu Bröndby í gær en yfirmaður knattspyrnumála hjá Bröndby, Carsten V. Jensen, segir að Simon sé mikill fjölskyldumaður og því hefur félagið ekki ákveðið að standa í vegi hans. Því fær hann frí um helgina. Simon segir sjálfur að planið hafi verið að halda stórt brúðkaup þegar leiktíðin væri ekki í gangi en vegna kórónuveirufaraldursins hafi allt farið úr skorðum. Hann fær því að halda smá teiti með sínum nánustu en þjálfarinn Niels Frederiksen segist í samtali við heimasíðu félagsins einnig styðja ákvörðunina. Bröndby er í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar með 42 stig en liðið getur með hagstæðum úrslitum komist upp í 3. sætið í dag. Einnig getur liðið dottið niður í 6. sætið en umferðin í dag er sú síðasta í deildarkeppninni. Svo verður farið í úrslitakeppni sex efstu liðanna og átta neðstu liðin skiptast í tvo fallriðla. Bröndby er öruggt í úrslitakeppnina. Hedlund og hans forlovede, Sandra, skal giftes. Vielsen var planlagt til at finde sted udenfor sæsonen, men med 3F Superligaen rykket og uvished om påbegyndelsen af næste sæson, har angriberen fået lov til at få fri, så de kan blive viet #Brøndby https://t.co/ojO0U6nJJX pic.twitter.com/iPrJAMdC40— BrondbyIF (@BrondbyIF) June 6, 2020
Danski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn