Íslandsvinur gat varla andað eftir lokaflautið í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júní 2020 13:30 Bo Henriksen fagnar eftir sigurinn á Bröndby í gær. vísir/getty Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. Bo kom fyrst til landsins árið 2005 þar sem hann spilaði sjö deildarleiki með Fram eftir að hafa komið til félagsins frá Val. Árið eftir spilaði hann svo í Vestmannaeyjum en hann spilaði þá tíu leiki í Landsbankadeildinni. Horsens vann hádramatískan 3-2 sigur á Brøndby og eftir seint jöfnunarmark Hobro gegn Lyngby þá endar Horsens í 8. sæti deildarkeppninnar á kostnað Lyngby. Deildinni er nú skipt í þrjá riðla; úrslitakeppni um gullið og tvo fall-riðla. Danish side AC Horsens beat Brondby IF 3-2 thanks to a last-minute winner.It meant everything to their coach Bo Henriksen pic.twitter.com/KQjdppsShK— B/R Football (@brfootball) June 7, 2020 Liðið í 8. sæti fær nefnilega að velja sér í hvorn fall riðilinn þeir fara. Neðsta liðin í báðum riðlum fellur en liðin í 3. sæti spila umspilsleik um fall. Riðlana þrjá má sjá hér. Eins og áður segir var Bo ansi hátt uppi eftir leikinn í gær og það mátti sjá og heyra í viðtali við TV3+ eftir leikinn. „Ég fékk að vita það frá Lumb (leikmaður Horsens) 90 sekúndum áður en leikurinn var búinn að Hobro hafði jafna. Ég hélt að hann væri að ljúga en hann sagði að þetta væri rétt og þá trylltist ég,“ sagði Bo. „Ég prufaði að mæla púlsinn þegar ég var á leiðinni niður og hann var 180. Það var að líða yfir mig og ég gat næstum ekki andað. Þetta er falleg stund og þær gerast ekki oft. Þegar þær gerast á maður að njóta þeirra en vonandi án þess að það líði yfir mann,“ sagði Bo léttur. Her er vinderne og taberne: Vild afslutning gav Bo Henriksen »magisk« ottendeplads https://t.co/7ldTh9t3Ro pic.twitter.com/mRPxckqxQg— JP Sport (@sportenJP) June 7, 2020 Danski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Bo Henriksen, þjálfari Horsens, lék hér á Íslandi með Fram, ÍBV og Val, gat varla andað eftir spennandi lokaumferð í deildarkeppninni í Danmörku sem fór fram í gær. Bo kom fyrst til landsins árið 2005 þar sem hann spilaði sjö deildarleiki með Fram eftir að hafa komið til félagsins frá Val. Árið eftir spilaði hann svo í Vestmannaeyjum en hann spilaði þá tíu leiki í Landsbankadeildinni. Horsens vann hádramatískan 3-2 sigur á Brøndby og eftir seint jöfnunarmark Hobro gegn Lyngby þá endar Horsens í 8. sæti deildarkeppninnar á kostnað Lyngby. Deildinni er nú skipt í þrjá riðla; úrslitakeppni um gullið og tvo fall-riðla. Danish side AC Horsens beat Brondby IF 3-2 thanks to a last-minute winner.It meant everything to their coach Bo Henriksen pic.twitter.com/KQjdppsShK— B/R Football (@brfootball) June 7, 2020 Liðið í 8. sæti fær nefnilega að velja sér í hvorn fall riðilinn þeir fara. Neðsta liðin í báðum riðlum fellur en liðin í 3. sæti spila umspilsleik um fall. Riðlana þrjá má sjá hér. Eins og áður segir var Bo ansi hátt uppi eftir leikinn í gær og það mátti sjá og heyra í viðtali við TV3+ eftir leikinn. „Ég fékk að vita það frá Lumb (leikmaður Horsens) 90 sekúndum áður en leikurinn var búinn að Hobro hafði jafna. Ég hélt að hann væri að ljúga en hann sagði að þetta væri rétt og þá trylltist ég,“ sagði Bo. „Ég prufaði að mæla púlsinn þegar ég var á leiðinni niður og hann var 180. Það var að líða yfir mig og ég gat næstum ekki andað. Þetta er falleg stund og þær gerast ekki oft. Þegar þær gerast á maður að njóta þeirra en vonandi án þess að það líði yfir mann,“ sagði Bo léttur. Her er vinderne og taberne: Vild afslutning gav Bo Henriksen »magisk« ottendeplads https://t.co/7ldTh9t3Ro pic.twitter.com/mRPxckqxQg— JP Sport (@sportenJP) June 7, 2020
Danski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn