Gleymdi að senda inn læknisvottorð og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 14:30 Dvöl Mario Balotelli hjá Bresica hefur ekki verið merkileg. vísir/getty Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. Um helgina bárust fréttir af því að Brescia hafi ákveðið að reka hann frá félaginu eftir röð af atburðum þar sem hann á meðal annars ekki að hafa mætt á æfingar. Uppákoman í gær vakti þar af leiðandi mikla athygli því hann var mættur á æfingasvæðið eftir fréttir helgarinnar. „Nú segja þeir örugglega að ég nenni ekki að æfa,“ á Balotelli að hafa sagt þegar hann var spurður út í atvikið. Félagið segir þó að það liggi önnur skýring þar á. Balotelli'nin idmana al nmamas n n sebebi, sa l k belgelerini bulundurmamas ym . talya'da 20 Haziran'a kadar spor alanlar na belgelerle giri yap l yor. Bu geli me kulüp-Balotelli gerginli ini ortadan kald rm yor tabii. Ayr laca kesin. Not: Mario'nun maa 887 bin sterlinmi pic.twitter.com/x0zQgZcelZ— Mustafa Göksel (@mgoksell) June 9, 2020 La Gazetta dello Sport greinir frá því að félagið hafi útskýrt það að Balotelli hafi gleymt að skila inn pappírum um að hann væri ekki lengur veikur. Því vildi Brescia ekki taka áhættuna á því að hleypa honum inn á æfingasvæðið. Balotelli og hans teymi segir þetta af og frá en fjölmiðillinn hefur heimildir fyrir því að vottorðið hafi verið sent inn rétt eftir níu á mánudagskvöldið. Verður því fróðlegt að sjá hvernig þetta endar. Brescia er í síðasta sæti Seriu A en Birkir Bjarnason er samningsbundinn félaginu. Ítalski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. Um helgina bárust fréttir af því að Brescia hafi ákveðið að reka hann frá félaginu eftir röð af atburðum þar sem hann á meðal annars ekki að hafa mætt á æfingar. Uppákoman í gær vakti þar af leiðandi mikla athygli því hann var mættur á æfingasvæðið eftir fréttir helgarinnar. „Nú segja þeir örugglega að ég nenni ekki að æfa,“ á Balotelli að hafa sagt þegar hann var spurður út í atvikið. Félagið segir þó að það liggi önnur skýring þar á. Balotelli'nin idmana al nmamas n n sebebi, sa l k belgelerini bulundurmamas ym . talya'da 20 Haziran'a kadar spor alanlar na belgelerle giri yap l yor. Bu geli me kulüp-Balotelli gerginli ini ortadan kald rm yor tabii. Ayr laca kesin. Not: Mario'nun maa 887 bin sterlinmi pic.twitter.com/x0zQgZcelZ— Mustafa Göksel (@mgoksell) June 9, 2020 La Gazetta dello Sport greinir frá því að félagið hafi útskýrt það að Balotelli hafi gleymt að skila inn pappírum um að hann væri ekki lengur veikur. Því vildi Brescia ekki taka áhættuna á því að hleypa honum inn á æfingasvæðið. Balotelli og hans teymi segir þetta af og frá en fjölmiðillinn hefur heimildir fyrir því að vottorðið hafi verið sent inn rétt eftir níu á mánudagskvöldið. Verður því fróðlegt að sjá hvernig þetta endar. Brescia er í síðasta sæti Seriu A en Birkir Bjarnason er samningsbundinn félaginu.
Ítalski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira