Versta frumraun félags í 62 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2020 15:00 Það voru svolítil læti í leik Blika og Gróttumanna á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Daníel Þór Grótta spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild karla. Grótta slapp reyndar ágætlega frá leiknum miðað við allt. Blikar skoruðu nokkur mörk sem voru dæmd af vegna rangstöðu og Blikarnir fengu líka fjölda tækifæra til viðbótar til að bæta við mörkum. Gróttumenn voru síðan manni færri síðasta hálftímann en töpuðu honum bara 1-0. Þetta eru samt verstu úrslit hjá félagi í sínum allra fyrsta leik í 62 ár eða síðan að Keflavík tapaði 1-5 á móti ÍA í frumraun sinni sumarið 1958. Bítlarnir urðu ekki til í Liverpool fyrr en tveimur árum síðar þegar Bítlabærinn eignaðist sitt fyrsta efstudeildarlið fyrir meira en sex áratugum síðan. Kærumál sáu líka til þess að fyrsti leikur Keflavíkur var ekki spilaður fyrr en í júlímánuði. 22 félög hafa spilað sinn fyrsta leik í efstu deild frá og með því að Keflvíkingar stigu sín fyrstu spor sumarið 1958. Sex þeirra hafa náð að vinna sinn fyrsta leik og alls hafa tíu af þessum nýliðum náð í stig í frumraun sinni. Gróttumenn enduðu í hópi með þessum tólf félögum sem hafa gengið stigalaus til búningsklefa eftir sinn allra fyrsta leik í deild þeirra bestu. Allra fyrsti leikur félaga í efstu deild karla: Félög sem hafa fagnað sigri í frumraun sinni frá 1958 (6): 1968: ÍBV vann 3-1 sigur á Val 1975: FH vann 1-0 sigur á Fram 1990: Stjarnan vann 2-0 sigur á Þór Ak. 1997: Skallagrímur vann 3-0 sigur á Leiftri 2008: Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti 2015: Leiknir vann 3-0 sigur á ValFélög sem hafa gert jafntefli í frumraun sinni frá 1958 (4): 1978: KA gerði 2-2 jafntefli við Breiðablik 1988: Leiftur gerði 0-0 jafntefli við ÍA 1998: ÍR gerði 1-1 jafntefli við Grindavík 2007: HK gerði 0-0 jafntefli við Víking Félög sem hafa tapað í frumraun sinni frá 1958 (12): 1958: Keflavík tapaði 1-5 fyrir ÍA 1962: ÍBÍ tapaði 0-2 fyrir KR 1971: Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Fram 1977: Þór Ak. tapaði 2-3 fyrir Keflavík 1979: Haukar töpuðu 1-3 fyrir KA 1985: Víðir tapaði 0-1 fyrir FH 1987: Völsungur tapaði 2-4 fyrir Keflavík 1989: Fylkir tapaði 0-1 fyrir Fram 1995: Grindavík tapaði 1-2 fyrir Keflavík 2010: Selfoss tapaði 1-3 fyrir Fylki 2013: Víkingur Ó. tapaði 1-2 Fram 2020: Grótta tapaði 0-3 fyrir Breiðabliki Pepsi Max-deild karla Grótta Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Grótta spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild karla. Grótta slapp reyndar ágætlega frá leiknum miðað við allt. Blikar skoruðu nokkur mörk sem voru dæmd af vegna rangstöðu og Blikarnir fengu líka fjölda tækifæra til viðbótar til að bæta við mörkum. Gróttumenn voru síðan manni færri síðasta hálftímann en töpuðu honum bara 1-0. Þetta eru samt verstu úrslit hjá félagi í sínum allra fyrsta leik í 62 ár eða síðan að Keflavík tapaði 1-5 á móti ÍA í frumraun sinni sumarið 1958. Bítlarnir urðu ekki til í Liverpool fyrr en tveimur árum síðar þegar Bítlabærinn eignaðist sitt fyrsta efstudeildarlið fyrir meira en sex áratugum síðan. Kærumál sáu líka til þess að fyrsti leikur Keflavíkur var ekki spilaður fyrr en í júlímánuði. 22 félög hafa spilað sinn fyrsta leik í efstu deild frá og með því að Keflvíkingar stigu sín fyrstu spor sumarið 1958. Sex þeirra hafa náð að vinna sinn fyrsta leik og alls hafa tíu af þessum nýliðum náð í stig í frumraun sinni. Gróttumenn enduðu í hópi með þessum tólf félögum sem hafa gengið stigalaus til búningsklefa eftir sinn allra fyrsta leik í deild þeirra bestu. Allra fyrsti leikur félaga í efstu deild karla: Félög sem hafa fagnað sigri í frumraun sinni frá 1958 (6): 1968: ÍBV vann 3-1 sigur á Val 1975: FH vann 1-0 sigur á Fram 1990: Stjarnan vann 2-0 sigur á Þór Ak. 1997: Skallagrímur vann 3-0 sigur á Leiftri 2008: Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti 2015: Leiknir vann 3-0 sigur á ValFélög sem hafa gert jafntefli í frumraun sinni frá 1958 (4): 1978: KA gerði 2-2 jafntefli við Breiðablik 1988: Leiftur gerði 0-0 jafntefli við ÍA 1998: ÍR gerði 1-1 jafntefli við Grindavík 2007: HK gerði 0-0 jafntefli við Víking Félög sem hafa tapað í frumraun sinni frá 1958 (12): 1958: Keflavík tapaði 1-5 fyrir ÍA 1962: ÍBÍ tapaði 0-2 fyrir KR 1971: Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Fram 1977: Þór Ak. tapaði 2-3 fyrir Keflavík 1979: Haukar töpuðu 1-3 fyrir KA 1985: Víðir tapaði 0-1 fyrir FH 1987: Völsungur tapaði 2-4 fyrir Keflavík 1989: Fylkir tapaði 0-1 fyrir Fram 1995: Grindavík tapaði 1-2 fyrir Keflavík 2010: Selfoss tapaði 1-3 fyrir Fylki 2013: Víkingur Ó. tapaði 1-2 Fram 2020: Grótta tapaði 0-3 fyrir Breiðabliki
Allra fyrsti leikur félaga í efstu deild karla: Félög sem hafa fagnað sigri í frumraun sinni frá 1958 (6): 1968: ÍBV vann 3-1 sigur á Val 1975: FH vann 1-0 sigur á Fram 1990: Stjarnan vann 2-0 sigur á Þór Ak. 1997: Skallagrímur vann 3-0 sigur á Leiftri 2008: Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti 2015: Leiknir vann 3-0 sigur á ValFélög sem hafa gert jafntefli í frumraun sinni frá 1958 (4): 1978: KA gerði 2-2 jafntefli við Breiðablik 1988: Leiftur gerði 0-0 jafntefli við ÍA 1998: ÍR gerði 1-1 jafntefli við Grindavík 2007: HK gerði 0-0 jafntefli við Víking Félög sem hafa tapað í frumraun sinni frá 1958 (12): 1958: Keflavík tapaði 1-5 fyrir ÍA 1962: ÍBÍ tapaði 0-2 fyrir KR 1971: Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Fram 1977: Þór Ak. tapaði 2-3 fyrir Keflavík 1979: Haukar töpuðu 1-3 fyrir KA 1985: Víðir tapaði 0-1 fyrir FH 1987: Völsungur tapaði 2-4 fyrir Keflavík 1989: Fylkir tapaði 0-1 fyrir Fram 1995: Grindavík tapaði 1-2 fyrir Keflavík 2010: Selfoss tapaði 1-3 fyrir Fylki 2013: Víkingur Ó. tapaði 1-2 Fram 2020: Grótta tapaði 0-3 fyrir Breiðabliki
Pepsi Max-deild karla Grótta Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn