
Grótta

Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni
Grótta vann öruggan níu marka sigur, 30-21, gegn Stjörnunni í nítjándu umferð Olís deildar kvenna. Þetta var þriðji sigur Gróttu á tímabilinu og gefur liðinu betri möguleika á að halda sér uppi í úrvalsdeildinni.

Haukar fóru illa með botnliðið
Haukar unnu öruggan 14 marka sigur er liðið tók á móti botnliði Gróttu í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld.

Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda
Valur hefur ráðið Róbert Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmann í handbolta, sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins frá og með næsta tímabili.

Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss
Botnlið Gróttu sótti stig á Selfoss í kvöld í hörkuleik liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta.

Valur tímabundið á toppinn
Valsmenn eru komnir á topp Olís-deildar karla í handbolta eftir sigur á Gróttu. Það var svo engin bikarþynnka í Fram sem lagði HK.

Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér
Fjölnir og ÍR, tvö neðstu lið Olís deildar karla í handbolta, eru ekki búin að syngja sitt síðasta í fallbaráttunni.

„Getum gengið stoltar frá borði“
Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir, fyrirliði Gróttu, skoraði sex mörk fyrir lið sitt þegar það laut í lægra haldi fyrir Haukum í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handbolta kvenna að Ásvöllum í kvöld. Karlotta gat fundið jákvæða punkta við frammistöðu Gróttuliðsins í leiknum þrátt fyrir tapið.

Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum
Haukar munu mæta Fram í úrslitaleik Powerade-bikars kvenna í handbolta. Þetta varð ljóst eftir afar sannfærandi sigur Haukaliðsins gegn Gróttu í leik liðanna í undanúrslitum keppninnar að Ásvöllum í Hafnarfirði í kvöld.

Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR
Björgvin Brimi Andrésson hefur ákveðið að hætta hjá KR og fara frekar aftur til uppeldisfélags síns Gróttu.

Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið
Róbert Gunnarsson, betur þekktur sem Robbi Gunn, hættir sem þjálfari Gróttu að tímabilinu loknu í Olís-deild karla í handbolta. Davíð Örn Hlöðversson, aðstoðarþjálfari Róberts, tekur við liðinu.

ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga
Dagur Arnarsson skoraði níu mörk þegar ÍBV vann 31-29 sigur gegn Gróttu í Vestmannaeyjum í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Ófarir Seltirninga halda því áfram en Eyjamenn eru komnir með átján stig, upp að hlið Stjörnunnar í 6.-7. sæti eftir 17 umferðir af 22.

Grótta laus úr banni FIFA
Ekkert íslenskt félag er lengur á lista FIFA yfir félög í banni frá félagaskiptum. Bæði Fram og Grótta hafa nú greitt úr sínum málum og losnað af listanum.

Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri
Framarar eru komnir á toppinn í Olís deild karla í handbolta eftir sigur á KA fyrir norðan. Afturelding og Stjarnan unnu líka leiki sína í kvöld.

Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga
ÍBV náði að enda tíu leikja taphrinu sína í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið gerði 22-22 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi.

Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum
Það tók ekki langan tíma fyrir Fram að losna af lista FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, yfir félög í félagaskiptabanni. Grótta er hins vegar enn í banni.

Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR
Sóknarmaðurinn Kristófer Orri Pétursson hefur skrifað undir eins árs samning við Bestu deildar lið KR. Þetta kemur fram í tilkynningu á samfélagsmiðlum félagsins.

FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita
FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett bæði Fram og Gróttu í félagaskiptabann í að hámarki næstu þrjá félagaskiptaglugga. Félögin og KSÍ furða sig á samskiptaleysi af hálfu FIFA en ekki mun vera um alvarleg brot að ræða og talið auðleyst að losa félögin úr banni.

Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik
ÍR vann dramatískan sigur á Gróttu í Olís-deild kvenna í dag í sannkölluðum botnbaráttuleik.

Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu
Gestirnir í Gróttu sáu aldrei til sólar þegar liðið mætti Íslandsmeisturum Vals á Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 40-19.

Stjörnukonur komnar í gang
Stjarnan vann þriggja marka sigur á Gróttu, 31-28, í Olís deild kvenna í dag. Þetta var annar sigur Garðbæinga í röð og þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum.

Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum
Haukar sóttu tvö stig á Seltjarnarnesi í kvöld í Olís deild kvenna í handbolta.

Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu
Júlíus Þórir Stefánsson hefur verið fastráðinn sem þjálfari Gróttu í Olís deild kvenna.

Nýtt ár en áfram vinna Valskonur
Valskonur unnu alla sína leiki árið 2024 og byrja nýja árið með sama hætti en þær unnu 34-20 stórsigur á Selfossi í dag, í Olís-deildinni í handbolta. Fram er næst á eftir Val, eftir 31-22 sigur gegn Gróttu á sama tíma.

Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf
Fram sigraði Gróttu í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn endaði 38-33. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal og var þetta síðasti deildarleikur liðanna áður en deildin fer í langt jólafrí.

Öruggt hjá FH og Fram en endurkoma hjá ÍR á Nesinu
Grótta og ÍR gerðu jafntefli, 29-29, í hörkuleik í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. FH og Fram unnu hins vegar örugga sigra á HK og Fjölni.

Fimmta tap Gróttu í röð
KA hafði sætaskipti við Gróttu eftir öruggan sigur, 29-23, í leik liðanna í Olís deild karla í kvöld. KA-menn eru í 8. sæti deildarinnar en Seltirningar í því níunda. Bæði lið eru með níu stig.

Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi
Í Kviss á laugardagskvöldið mættust Leiknir og Grótta í 8 liða úrslitunum.

Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til
Selfosskonur fóru heim með bæði stigin eftir sigur á Gróttu í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld.

Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu
Haukar voru í miklum ham gegn Gróttu í kvöld en lokatölur voru 25-42 fyrir Hafnarfjarðarliðinu.

Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu
Gróttumenn gleðjast yfir því að hafa fengið Rúnar Pál Sigmundsson sem þjálfara meistaraflokks karla í fótbolta. Hann skrifaði undir samning til þriggja ára við félagið.