Dagskráin í dag: Real Madrid, bikarmeistararnir gegn silfurliðinu og Pepsi Max-mörk kvenna Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 06:00 Alexandra Jóhannsdóttir og Bergrós Ásgeirsdóttir í baráttunni í leik liðanna á síðustu leiktíð. vísir/bára Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Á Stöð 2 Sport í dag má finna í beinni útsendingu stórleik Selfoss og Breiðabliks en flautað verður til leiks klukkan 19.15. Bikarmeistararnir á Selfossi ætla sér stóra hluti í sumar en Blikarnir enduðu í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð og vilja ná aftur í þann stóra í ár eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar árið 2018. Leiknum verður fylgt á eftir með Pepsi Max-mörkum kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir mun fá til sín helstu spekinga landsins um kvennaknattspyrnuna þar sem farið verður yfir umferðina í heild sinni sem og kvennaboltann út í hinum stóra heimi. Stöð 2 Sport 2 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport þar sem má finna beinar útsendingar því á Stöð 2 Sport 2 í dag og kvöld má finna tvær beinar útsendingar. Alaves og Real Sociedad mætast í fyrri leik dagsins, sem hefst klukkan 17.30, og klukkan 20.00 verður flautað til leiks í leik Real Madrid og Valencia en heimamenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætla sér að ná Barcelona sem er með fimm stiga forskot á toppnum. Stöð 2 Sport 3 Á þristinum í dag má finna bæði gamla og góða íslenska knattspyrnuleiki en einnig má finna sígilda körfuboltaleiki. Þegar líða fer á daginn má finna krakkamótin sígildu þar sem Guðjón Guðmundsson hefur farið á kostum undanfarin ár. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt eFótboltamót á vegum La Liga er sýnt á Stöð 2 eSport í dag sem og lokaáfangi áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi á ISPS Handa Women's Australian Open á LPGA mótaröðinni 2020, útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020 sem og útsendingu frá lokadegi Charles Schwab Challenge á PGA 2020 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en boltinn er farinn aftur að rúlla víðs vegar um heiminn eftir langa pásu vegna kórónuveirufaraldursins. Á Stöð 2 Sport í dag má finna í beinni útsendingu stórleik Selfoss og Breiðabliks en flautað verður til leiks klukkan 19.15. Bikarmeistararnir á Selfossi ætla sér stóra hluti í sumar en Blikarnir enduðu í 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðustu leiktíð og vilja ná aftur í þann stóra í ár eftir að hafa orðið Íslandsmeistarar árið 2018. Leiknum verður fylgt á eftir með Pepsi Max-mörkum kvenna þar sem Helena Ólafsdóttir mun fá til sín helstu spekinga landsins um kvennaknattspyrnuna þar sem farið verður yfir umferðina í heild sinni sem og kvennaboltann út í hinum stóra heimi. Stöð 2 Sport 2 Það er ekki bara á Stöð 2 Sport þar sem má finna beinar útsendingar því á Stöð 2 Sport 2 í dag og kvöld má finna tvær beinar útsendingar. Alaves og Real Sociedad mætast í fyrri leik dagsins, sem hefst klukkan 17.30, og klukkan 20.00 verður flautað til leiks í leik Real Madrid og Valencia en heimamenn þurfa nauðsynlega á sigri að halda ef þeir ætla sér að ná Barcelona sem er með fimm stiga forskot á toppnum. Stöð 2 Sport 3 Á þristinum í dag má finna bæði gamla og góða íslenska knattspyrnuleiki en einnig má finna sígilda körfuboltaleiki. Þegar líða fer á daginn má finna krakkamótin sígildu þar sem Guðjón Guðmundsson hefur farið á kostum undanfarin ár. Stöð 2 eSport Stjörnum prýtt eFótboltamót á vegum La Liga er sýnt á Stöð 2 eSport í dag sem og lokaáfangi áskorendamóts Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Útsending frá lokadegi á ISPS Handa Women's Australian Open á LPGA mótaröðinni 2020, útsending frá Charles Schwab Challenge á PGA 2020 sem og útsendingu frá lokadegi Charles Schwab Challenge á PGA 2020 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá dagsins má finna hér.
Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Spænski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Sjá meira