Flottustu fornbílar landsins á Selfossi í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júní 2020 12:00 Fornbílasýningin á Selfossi stendur frá klukkan 13:00 til 17:00 í dag. Aðsent Margir af flottustu fornbílum landsins verða til sýnis á Selfossi í dag á sýningunni „Bíladella 2020“ á vegum Bifreiðaklúbbs Suðurlands. Bifreiðaklúbbur Suðurlands er klúbbur þar sem 130 karlar og konur eiga sæti í en allir félagsmenn eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á hverskonar bílum, ekki síst fornbílum. Fornbílasýning klúbbsins byrjar núna klukkan eitt eftir hádegi og stendur til klukkan fimm. Sýningin fer fram á stórum plönum vinstra megin þegar komið er á Selfoss af höfuðborgarsvæðinu ská á móti Toyota og hringtorginu sem þar er. Daði Sævar Sólmundarson er formaður Bifreiðaklúbbs Suðurlands. „Þetta er bara fornbílasýning þar sem bílarnir standa á plani og fólk getur gengið á milli þeirra og virt þá fyrir sér. Eigendur verða við bílana sína þar sem hægt að spjalla við þá og láta þá útskýra hverslags bílar þetta eru. Við vorum með rétt um tvö hundruð bíla í fyrra á sýningu sem við héldum hjá Jötunn Vélum þannig að ég er að vona að það verði eitthvað í líkingu við það hjá okkur í dag og helst meira, ég held ég geti lofað því að þetta verður gaman,“ segir Daði. Margir af flottustu fornbílum á Suðurlandi og víðar verða á sýningu dagsins.Aðsent Árborg Bílar Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira
Margir af flottustu fornbílum landsins verða til sýnis á Selfossi í dag á sýningunni „Bíladella 2020“ á vegum Bifreiðaklúbbs Suðurlands. Bifreiðaklúbbur Suðurlands er klúbbur þar sem 130 karlar og konur eiga sæti í en allir félagsmenn eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á hverskonar bílum, ekki síst fornbílum. Fornbílasýning klúbbsins byrjar núna klukkan eitt eftir hádegi og stendur til klukkan fimm. Sýningin fer fram á stórum plönum vinstra megin þegar komið er á Selfoss af höfuðborgarsvæðinu ská á móti Toyota og hringtorginu sem þar er. Daði Sævar Sólmundarson er formaður Bifreiðaklúbbs Suðurlands. „Þetta er bara fornbílasýning þar sem bílarnir standa á plani og fólk getur gengið á milli þeirra og virt þá fyrir sér. Eigendur verða við bílana sína þar sem hægt að spjalla við þá og láta þá útskýra hverslags bílar þetta eru. Við vorum með rétt um tvö hundruð bíla í fyrra á sýningu sem við héldum hjá Jötunn Vélum þannig að ég er að vona að það verði eitthvað í líkingu við það hjá okkur í dag og helst meira, ég held ég geti lofað því að þetta verður gaman,“ segir Daði. Margir af flottustu fornbílum á Suðurlandi og víðar verða á sýningu dagsins.Aðsent
Árborg Bílar Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Innlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúra barma Erlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu Sjá meira