Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2020 14:52 Alexander Már Þorláksson sneri aftur til Fram í vetur. mynd/fram Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Frederico Saraiva skoraði fyrstu tvö mörkin í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson bætti við því þriðja á 55. mínútu. Fram-Leiknir F., 1.umferð Lengjudeildar. Fred búinn að koma Fram yfir eftir frábæra rispu. Allir helstu Framararnir í stúkunni. Óli Jóh er svo fyrir hönd Stjörnunnar til að skoða Austfirðinga fyrir bikarkeppnina. pic.twitter.com/1Kr5yQ9ySe— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) June 20, 2020 Alexander, sem sneri aftur til Fram í vetur frá KF, hefur þar með skorað mark í fjórum efstu deildunum á Íslandi. Hann skoraði eitt mark í úrvalsdeild fyrir Fram árið 2014 en hefur síðan raðað inn mörkum í 2. og 3. deild, fyrir KF og Kára. Markið hans í dag var það fyrsta sem hann skorar í næstefstu deild. Staðfest! Skorað í 4 efstu deildum. Sà yngsti í sögunni til að gera það @vidirsig? pic.twitter.com/o8zlP9BpLJ— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) June 20, 2020 Fram leikur næst gegn Magna á Grenivík á sunnudaginn eftir viku en Leiknismenn taka þá á móti Þór. Íslenski boltinn Fram Tengdar fréttir Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19. júní 2020 22:15 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19. júní 2020 12:50 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Frederico Saraiva skoraði fyrstu tvö mörkin í fyrri hálfleik og Alexander Már Þorláksson bætti við því þriðja á 55. mínútu. Fram-Leiknir F., 1.umferð Lengjudeildar. Fred búinn að koma Fram yfir eftir frábæra rispu. Allir helstu Framararnir í stúkunni. Óli Jóh er svo fyrir hönd Stjörnunnar til að skoða Austfirðinga fyrir bikarkeppnina. pic.twitter.com/1Kr5yQ9ySe— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) June 20, 2020 Alexander, sem sneri aftur til Fram í vetur frá KF, hefur þar með skorað mark í fjórum efstu deildunum á Íslandi. Hann skoraði eitt mark í úrvalsdeild fyrir Fram árið 2014 en hefur síðan raðað inn mörkum í 2. og 3. deild, fyrir KF og Kára. Markið hans í dag var það fyrsta sem hann skorar í næstefstu deild. Staðfest! Skorað í 4 efstu deildum. Sà yngsti í sögunni til að gera það @vidirsig? pic.twitter.com/o8zlP9BpLJ— Thorlakur Arnason (@ThorlakurA) June 20, 2020 Fram leikur næst gegn Magna á Grenivík á sunnudaginn eftir viku en Leiknismenn taka þá á móti Þór.
Íslenski boltinn Fram Tengdar fréttir Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19. júní 2020 22:15 Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22 Montejo tryggði Þór þrjú stig gegn Grindavík 19. júní 2020 20:07 Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19. júní 2020 12:50 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Leiknir með þrjú stig úr Laugardalnum - Jafnt hjá Haukum og Augnabliki Leiknir R. hóf keppni í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar á því að vinna 3-1 útisigur á Þrótti R. í Laugardalnum. Í Lengjudeild kvenna vann Grótta 1-0 sigur gegn Fjölni en Haukar og Augnablik skildu jöfn, 1-1. 19. júní 2020 22:15
Stórsigur Keflavíkur í fyrsta leik - María tryggði ÍA stig Keflavík hóf tímabilið með látum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur R. gerði 1-1 jafntefli við ÍA í Lengjudeild kvenna, í sínum fyrsta leik eftir viðskilnaðinn við HK. 19. júní 2020 21:22
Eyjamönnum og Keflavíkurkonum spáð sigri í Lengjudeildunum ÍBV og Keflavík er spáð sigri í Lengjudeildum karla og kvenna í knattspyrnu en kynningarfundur Lengjudeildanna fór fram í dag. 19. júní 2020 12:50