600 nemendur útskrifuðust frá HR Andri Eysteinsson skrifar 20. júní 2020 17:27 Glæsilegir nemendur á tæknisviði HR útskrifuðust fyrir hádegi í dag. Aðsend Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu. Vegna takmarkana vegna faraldurs kórónuveirunnar var brautskráningunni skipt í tvennt og voru nemendur á tæknisviði skólans brautskráðir fyrir hádegi og nemendur á samfélagssviði eftir hádegi. Alls brautskráðust 437 nemendur úr grunnnámi, 160 úr meistaranámi og þrír úr doktorsnámi, þar á meðal fyrsti doktorsneminn sem útskrifast frá sálfræðideild HR. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR sagði í ræðu sinni við athafnirnar að samkeppni hafi gert miklu meira en að styrkja HR. „Hún hefur skilað ótrúlegum framförum fyrir háskólakerfið í heild sinni. Í dag er háskólastarf á Íslandi öflugra, breiðara og sterkara en ella hefði verið og það er til hagsbóta fyrir okkur öll,“ sagði Dr. Ari. Fyrir hönd útskriftarnema fluttu þau Þórður Atlason, BSc í hugbúnaðarverkfræði og Eygló María Björnsdóttir BSc í viðskiptafræði og tölvunarfræði ávörp en verðlaun Viðskiptaráðs Íslands fyrir árangur í grunnnámi hlutu þau Hákon Ingi Stefánsson diplóma í rafiðnfræði, Kristjana Ósk Kristinsdóttir BSc í heilbrigðisverkfræði, Gunnar Guðmundsson BSc í íþróttafræði, Íris Þóra Júlíusdóttir BA í lögfræði, Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir BSc í sálfræði, Hávar Snær Gunnarsson BSc í hagfræði og fjármálum og Þórður Friðriksson BSc í hugbúnaðarverkfræði. Skóla - og menntamál Tímamót Reykjavík Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu. Vegna takmarkana vegna faraldurs kórónuveirunnar var brautskráningunni skipt í tvennt og voru nemendur á tæknisviði skólans brautskráðir fyrir hádegi og nemendur á samfélagssviði eftir hádegi. Alls brautskráðust 437 nemendur úr grunnnámi, 160 úr meistaranámi og þrír úr doktorsnámi, þar á meðal fyrsti doktorsneminn sem útskrifast frá sálfræðideild HR. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR sagði í ræðu sinni við athafnirnar að samkeppni hafi gert miklu meira en að styrkja HR. „Hún hefur skilað ótrúlegum framförum fyrir háskólakerfið í heild sinni. Í dag er háskólastarf á Íslandi öflugra, breiðara og sterkara en ella hefði verið og það er til hagsbóta fyrir okkur öll,“ sagði Dr. Ari. Fyrir hönd útskriftarnema fluttu þau Þórður Atlason, BSc í hugbúnaðarverkfræði og Eygló María Björnsdóttir BSc í viðskiptafræði og tölvunarfræði ávörp en verðlaun Viðskiptaráðs Íslands fyrir árangur í grunnnámi hlutu þau Hákon Ingi Stefánsson diplóma í rafiðnfræði, Kristjana Ósk Kristinsdóttir BSc í heilbrigðisverkfræði, Gunnar Guðmundsson BSc í íþróttafræði, Íris Þóra Júlíusdóttir BA í lögfræði, Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir BSc í sálfræði, Hávar Snær Gunnarsson BSc í hagfræði og fjármálum og Þórður Friðriksson BSc í hugbúnaðarverkfræði.
Skóla - og menntamál Tímamót Reykjavík Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira