Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2020 18:34 Stuðningsmenn Gróttu létu vel í sér heyra á fyrsta heimaleik liðsins í efstu deild. vísir/hag Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, viðurkenndi að Valur hefði verið sterkari aðilinn í leik liðanna í dag. Valsmenn unnu 0-3 sigur sem var aldrei í hættu. „Við fengum frábæran stuðning og þetta var okkar dagur, fyrsti heimaleikurinn í efstu deild. En við vorum einu númeri of litlir í baráttu við öflugt Valslið,“ sagði Ágúst við Vísi eftir leik. „Þetta var sanngjarn sigur hjá Val. Við lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir.“ Ágúst sagði að sínir menn hefðu ekki verið nógu ákveðnir og orðið undir í baráttunni gegn Valsmönnum. „Við vorum ekki nógu grimmir á boltann um allan völl. Lið eins og Valur refsar og þeir gerðu það vel. Þeir fengu óþarflega langan tíma með boltann og það var erfitt að eiga við þá,“ sagði Ágúst. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins grimmari í leiknum og unnið annan boltann oftar í kringum miðjusvæðið.“ Grótta hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í efstu deild með markatölunni 0-6 og í raun ekki séð til sólar, hvorki gegn Breiðabliki né Val. En er brekkan fyrir nýliðana af Nesinu brattari en Ágúst bjóst við? „Já, kannski. En Breiðablik og Valur eru mjög erfiðir andstæðingar sem er báðum spáð toppbaráttu. Við förum í alla leiki til að fá eitthvað út úr þeim og við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir búnir og tuttugu eftir,“ sagði þjálfarinn að lokum. Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20. júní 2020 18:20 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Gróttu, viðurkenndi að Valur hefði verið sterkari aðilinn í leik liðanna í dag. Valsmenn unnu 0-3 sigur sem var aldrei í hættu. „Við fengum frábæran stuðning og þetta var okkar dagur, fyrsti heimaleikurinn í efstu deild. En við vorum einu númeri of litlir í baráttu við öflugt Valslið,“ sagði Ágúst við Vísi eftir leik. „Þetta var sanngjarn sigur hjá Val. Við lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir.“ Ágúst sagði að sínir menn hefðu ekki verið nógu ákveðnir og orðið undir í baráttunni gegn Valsmönnum. „Við vorum ekki nógu grimmir á boltann um allan völl. Lið eins og Valur refsar og þeir gerðu það vel. Þeir fengu óþarflega langan tíma með boltann og það var erfitt að eiga við þá,“ sagði Ágúst. „Ég hefði viljað að við hefðum verið aðeins grimmari í leiknum og unnið annan boltann oftar í kringum miðjusvæðið.“ Grótta hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í efstu deild með markatölunni 0-6 og í raun ekki séð til sólar, hvorki gegn Breiðabliki né Val. En er brekkan fyrir nýliðana af Nesinu brattari en Ágúst bjóst við? „Já, kannski. En Breiðablik og Valur eru mjög erfiðir andstæðingar sem er báðum spáð toppbaráttu. Við förum í alla leiki til að fá eitthvað út úr þeim og við þurfum bara að halda áfram. Það eru bara tveir leikir búnir og tuttugu eftir,“ sagði þjálfarinn að lokum.
Pepsi Max-deild karla Grótta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20. júní 2020 18:20 Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sjá meira
Umfjöllun: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20. júní 2020 18:20