Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2020 20:30 Brynjar Björn og Viktor Bjarki Arnarsson virðast vita nákvæmlega hvað þarf til að vinna Íslandsmeistara KR. Vísir/Bára Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. „Já þetta eru fullkomin úrslit. Þetta var góður leikur af okkar hálfu, við stóðum af okkur smá stórskotahríð um miðjan seinni hálfleik en skorum þrjú frábær mörk og held mjög verðskulduð lokastaða,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvort þetta hefði verið hinn fullkomni leikur hjá HK-ingum. „Náðum að snúa því í hag. Gerðum ekki mistök sem við gerðum í síðasta leik. Vorum búnir að fara yfir það og tala um það. Vorum mjög fókuseraðir yfir því og koma hérna með svipað leikskipulag en skorum líka þrjú góð mörk úr frábærum sóknum,“ sagði Brynjar um muninn á leik kvöldsins og síðasta leik HK sem tapaðist 3-2 á móti FH. HK-ingar skoruðu samtals sex mörk gegn Íslandsmeisturum KR í fyrra. Tvö í Vesturbænum og fjögur í Kórnum. Mörkin eru því orðin níu í aðeins þremur leikjum. Brynjar var einfaldlega spurður hvað veldur. „Ég veit það bara ekki,“ sagði Brynjar og hló áður en hann hélt áfram. „Þeir spila með marga frammi. Þeir henda báðum bakvörðunum upp og það hentar leikstíl okkar ágætlega þegar við liggjum svona til baka. Að sama skapi getum við spilað okkur ágætlega upp völlinn líka og komið okkur í skot- og fyrirgjafastöður.“ „Ég held við megum fara búast við 1-2 meiðslum í hverjum leik. Við erum með tvo leikmenn sem eru ekki með leikheimild í dag og ég ætla að fara vona að þeir fari að koma inn í hópinn,“ sagði Brynjar að lokum um stöðuna á leikmannahópi HK. HK hefur misst Arnar Frey markvörð og Bjarna Gunnarsson framherja í meiðsli í síðasta leik. Þá fóru Valgeir Valgeirsson og Ásgeir Marteinsson af velli í dag eftir högg en mikið hefur verið um meiðsli í fyrstu tveimur umferðum deildarinnar. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Leik lokið: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20. júní 2020 19:50 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. „Já þetta eru fullkomin úrslit. Þetta var góður leikur af okkar hálfu, við stóðum af okkur smá stórskotahríð um miðjan seinni hálfleik en skorum þrjú frábær mörk og held mjög verðskulduð lokastaða,“ sagði Brynjar Björn aðspurður hvort þetta hefði verið hinn fullkomni leikur hjá HK-ingum. „Náðum að snúa því í hag. Gerðum ekki mistök sem við gerðum í síðasta leik. Vorum búnir að fara yfir það og tala um það. Vorum mjög fókuseraðir yfir því og koma hérna með svipað leikskipulag en skorum líka þrjú góð mörk úr frábærum sóknum,“ sagði Brynjar um muninn á leik kvöldsins og síðasta leik HK sem tapaðist 3-2 á móti FH. HK-ingar skoruðu samtals sex mörk gegn Íslandsmeisturum KR í fyrra. Tvö í Vesturbænum og fjögur í Kórnum. Mörkin eru því orðin níu í aðeins þremur leikjum. Brynjar var einfaldlega spurður hvað veldur. „Ég veit það bara ekki,“ sagði Brynjar og hló áður en hann hélt áfram. „Þeir spila með marga frammi. Þeir henda báðum bakvörðunum upp og það hentar leikstíl okkar ágætlega þegar við liggjum svona til baka. Að sama skapi getum við spilað okkur ágætlega upp völlinn líka og komið okkur í skot- og fyrirgjafastöður.“ „Ég held við megum fara búast við 1-2 meiðslum í hverjum leik. Við erum með tvo leikmenn sem eru ekki með leikheimild í dag og ég ætla að fara vona að þeir fari að koma inn í hópinn,“ sagði Brynjar að lokum um stöðuna á leikmannahópi HK. HK hefur misst Arnar Frey markvörð og Bjarna Gunnarsson framherja í meiðsli í síðasta leik. Þá fóru Valgeir Valgeirsson og Ásgeir Marteinsson af velli í dag eftir högg en mikið hefur verið um meiðsli í fyrstu tveimur umferðum deildarinnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Tengdar fréttir Leik lokið: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20. júní 2020 19:50 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Fleiri fréttir Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sjá meira
Leik lokið: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20. júní 2020 19:50