Edrú Gunnar Dan Wiium skrifar 22. júní 2020 17:30 Ég er 43 ára, korter í miðaldra ef ekki orðin. Það er eins og ég hafi stigið inn í gegnum svokallað stargate eða einhverskonar ormagöng því ég var að mæma Ice-T fyrir korteri síðan. Okkur er hent út í lífið þar sem leiðarnar eru ýmsar. Við getum tekið leið mennta og menningar, lista og sköpunar. Við getum stigið inn á leið barneigna og hjónabands. Við getum stigið inn á svið óreglu, drukkið og dópað, logið og reykt. Við stígum inn í jafn margar víddir og við erum mörg. Óteljandi möguleikar þar öllu er hægt að blanda saman í einhverja partýmöllu. Möllu sem svo oft kemur okkur á óvart því ferðin var ef til vill án markmiðs þótt löngun í ákveðna niðurstöðu hafi alltaf verið til staðar.Sautjánda júní síðastliðinn voru liðin fjögur ár síðan það rann af mér. Fjögur ár síðan ég neytti áfengis sem og annarra efna sem ég svo lengi hef leitað örvæntingafullt í. Það sem knúði mig til bindindis þennan tiltekna dag var alls ekki í nafni sjálfstæðis og sjálfbærni hverjar einingar fyrir sig heldur sársauki. Og þá ekki einungis minn sársauki sem ég hafði reynt að deyfa svo lengi heldur sársauki fólksins í kringum mig sem smaug inn í rifu samkenndar þegar að færi gafst. Í augum annarra sá ég sársauka sem svo ég upplifði sem minn eigin. Ég sá hvernig geta mín til grunnskyldna hafði verið rýrð. Ég sá hvernig efnishyggjan var byrjuð að naga sig upp í sjálfa mennskuna. Ég hef barist við fíknir af öllum mögulegum toga síðan ég man eftir mér. Og þá meina ég ekki fíknin í draga andann eða nærast heldur fíkn í breytt ástand innan eigin vitundar því hugarfar mitt virðist hafa tilhneigingu til skörunar einda sem svo framkallar viðnám með tilheyrandi sliti, súrefnisskort með skertri getu til afgreiðslu útfrá rýmisdómgreind. Og í þessu ástandi virðist ég sækja örvæntingarfullt í hverfula lausn innan aðferða efnishyggju, eins og hugsun geti lagað vandan sem snýr að of mikilli hugsun. Eins og lausnin felist í að koma eftirtektinni undir massann í stað þess að losa til um massann og grisja í þeim tilgangi upplifa meira rými til flugs eftirtektar. Ég er korter í miðaldra ef ekki þegar orðin og samtímis er ég nývaknaður úr svefn efnishyggjunnar. Ég hef öðlast getu til skyldna og þjónustu. Ég hef stigið inn á svið mennskunnar þar sem þörf mín í hugarfarsbreytingu utanfrá og inn er ekki lengur til staðar. Ég virðist hafa komist í ástand vitundar þar sem tengsl hafa myndast við brunn eða rætur raunmennsku. Raunmennsku þar sem ég virðist fram að þessu bara getað verið í því sem er þegar það er, hvernig sem er. Hæhó og jibbýjey Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Sjá meira
Ég er 43 ára, korter í miðaldra ef ekki orðin. Það er eins og ég hafi stigið inn í gegnum svokallað stargate eða einhverskonar ormagöng því ég var að mæma Ice-T fyrir korteri síðan. Okkur er hent út í lífið þar sem leiðarnar eru ýmsar. Við getum tekið leið mennta og menningar, lista og sköpunar. Við getum stigið inn á leið barneigna og hjónabands. Við getum stigið inn á svið óreglu, drukkið og dópað, logið og reykt. Við stígum inn í jafn margar víddir og við erum mörg. Óteljandi möguleikar þar öllu er hægt að blanda saman í einhverja partýmöllu. Möllu sem svo oft kemur okkur á óvart því ferðin var ef til vill án markmiðs þótt löngun í ákveðna niðurstöðu hafi alltaf verið til staðar.Sautjánda júní síðastliðinn voru liðin fjögur ár síðan það rann af mér. Fjögur ár síðan ég neytti áfengis sem og annarra efna sem ég svo lengi hef leitað örvæntingafullt í. Það sem knúði mig til bindindis þennan tiltekna dag var alls ekki í nafni sjálfstæðis og sjálfbærni hverjar einingar fyrir sig heldur sársauki. Og þá ekki einungis minn sársauki sem ég hafði reynt að deyfa svo lengi heldur sársauki fólksins í kringum mig sem smaug inn í rifu samkenndar þegar að færi gafst. Í augum annarra sá ég sársauka sem svo ég upplifði sem minn eigin. Ég sá hvernig geta mín til grunnskyldna hafði verið rýrð. Ég sá hvernig efnishyggjan var byrjuð að naga sig upp í sjálfa mennskuna. Ég hef barist við fíknir af öllum mögulegum toga síðan ég man eftir mér. Og þá meina ég ekki fíknin í draga andann eða nærast heldur fíkn í breytt ástand innan eigin vitundar því hugarfar mitt virðist hafa tilhneigingu til skörunar einda sem svo framkallar viðnám með tilheyrandi sliti, súrefnisskort með skertri getu til afgreiðslu útfrá rýmisdómgreind. Og í þessu ástandi virðist ég sækja örvæntingarfullt í hverfula lausn innan aðferða efnishyggju, eins og hugsun geti lagað vandan sem snýr að of mikilli hugsun. Eins og lausnin felist í að koma eftirtektinni undir massann í stað þess að losa til um massann og grisja í þeim tilgangi upplifa meira rými til flugs eftirtektar. Ég er korter í miðaldra ef ekki þegar orðin og samtímis er ég nývaknaður úr svefn efnishyggjunnar. Ég hef öðlast getu til skyldna og þjónustu. Ég hef stigið inn á svið mennskunnar þar sem þörf mín í hugarfarsbreytingu utanfrá og inn er ekki lengur til staðar. Ég virðist hafa komist í ástand vitundar þar sem tengsl hafa myndast við brunn eða rætur raunmennsku. Raunmennsku þar sem ég virðist fram að þessu bara getað verið í því sem er þegar það er, hvernig sem er. Hæhó og jibbýjey
Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir Skoðun