Hljóp næstum því þrettán kílómetra gegn KA og tók 48 spretti en var þó ekki hraðastur á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 07:30 Ágúst Eðvald var allt í öllu í leik Víkinga á Akureyri. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. Sá sem hljóp lengst á vellinum var Ágúst Eðvalds Hlynsson en hann hljóp tæplegan þrettán kílómetra, nánar tiltekið 12,29 kílómetra. Næstur var það Bjarni Aðalsteinsson í liði KA með 11,28 kílómetra. Ágúst Eðvald var ekki bara sá sem hljóp lengst heldur tók hann lengstu sprettina. Hann spretti samtals 1574 metra í leiknum, rúmlega 500 metrum lengra en næsti maður enda átti hann flestu spretti vallarins, eða 48 talsins. Samherji Ágústar var þó hraðastur á vellinum en hann hljóp hraðast 32,36 km/klst. Nikolaj Hansen var næst hraðastur á 32,07 km/klst og Ásgeir Sigurgeirsson, KA-maður, kom þriðji með 31,94 km/klst. „Þessar tölur eru mjög skemmtilegar að rýna í þær. Það er spurning með Ágúst; hann hleypur rosalega mikið en er það alltaf það sem skiptir máli?“ sagði Tómas Ingi Tómasson, annar spekingur þáttarins. Sigurvin Ólafsson tók í svipaðan streng. „Þetta er frábært test fyrir Arnar Gunnlaugsson. Hann er þarna með mann sem getur hlaupið endalaust og tekið 50 spretti í leik en nú þarf hann að slípa hvert hann hleypur því miðað við leikinn sem við vorum að horfa á þá var hann ekkert rosalega áberandi í þessum leik.“ Alla umræðuna um tölurnar og Ágúst Eðvald má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hlaupatölur úr KA - Víkingur Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. Sá sem hljóp lengst á vellinum var Ágúst Eðvalds Hlynsson en hann hljóp tæplegan þrettán kílómetra, nánar tiltekið 12,29 kílómetra. Næstur var það Bjarni Aðalsteinsson í liði KA með 11,28 kílómetra. Ágúst Eðvald var ekki bara sá sem hljóp lengst heldur tók hann lengstu sprettina. Hann spretti samtals 1574 metra í leiknum, rúmlega 500 metrum lengra en næsti maður enda átti hann flestu spretti vallarins, eða 48 talsins. Samherji Ágústar var þó hraðastur á vellinum en hann hljóp hraðast 32,36 km/klst. Nikolaj Hansen var næst hraðastur á 32,07 km/klst og Ásgeir Sigurgeirsson, KA-maður, kom þriðji með 31,94 km/klst. „Þessar tölur eru mjög skemmtilegar að rýna í þær. Það er spurning með Ágúst; hann hleypur rosalega mikið en er það alltaf það sem skiptir máli?“ sagði Tómas Ingi Tómasson, annar spekingur þáttarins. Sigurvin Ólafsson tók í svipaðan streng. „Þetta er frábært test fyrir Arnar Gunnlaugsson. Hann er þarna með mann sem getur hlaupið endalaust og tekið 50 spretti í leik en nú þarf hann að slípa hvert hann hleypur því miðað við leikinn sem við vorum að horfa á þá var hann ekkert rosalega áberandi í þessum leik.“ Alla umræðuna um tölurnar og Ágúst Eðvald má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hlaupatölur úr KA - Víkingur
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira