Segist ekki hafa séð „tiki taka“ fótbolta Víkings: „Ég fæ þessar 90 mínútur aldrei aftur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 09:30 Arnar Gunnlaugsson er þjálfari Víkinga en Tómas Ingi gaf lítið fyrir afsakanir hans í leikslok. vísir/daníel þór Tómas Ingi Tómasson, einn af sparkspekingum Pepsi Max-stúkunnar, segist ekki hafa hrifist af fótboltanum í leik KA og Víkings um helgina en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Liðin mættust fyrir norðan á laugardaginn og má segja að leikurinn hafi verið ansi tíðindalítill. Lítið markvert gerðist í leiknum og Tómas Ingi sér eftir þeim mínútum sem hann eyddi í þennan leik. „Fyrsta sem ég hugsaði eftir þennan leik: Þessar 90 mínútur fæ ég aldrei aftur. Og þær voru bara þannig. Þetta var leiðinlegur leikur. Auðvitað er alltaf eitthvað sem maður getur tekið út úr leikjum þegar maður er að horfa en það var rosalega lítið að gerast,“ sagði Tómas Ingi. Víkingar höfðu talað sig upp í toppbaráttuna fyrir mótið en þeir hafa verið að spila skemmtilegan fótbolta. Tómas Ingi sá hann ekki í þessum leik. „Tempóið var lítið. Á fyrstu fimm mínútunum held ég að boltinn hafi gengið svona 60 sinnum á milli liða. Það hélt enginn í boltann og þetta tiki-taka Víkingslið, ég á eftir að sjá það.“ Hluta af umræðunni um leikinn má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um leik KA og Víkings Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Tómas Ingi Tómasson, einn af sparkspekingum Pepsi Max-stúkunnar, segist ekki hafa hrifist af fótboltanum í leik KA og Víkings um helgina en leiknum lauk með markalausu jafntefli. Liðin mættust fyrir norðan á laugardaginn og má segja að leikurinn hafi verið ansi tíðindalítill. Lítið markvert gerðist í leiknum og Tómas Ingi sér eftir þeim mínútum sem hann eyddi í þennan leik. „Fyrsta sem ég hugsaði eftir þennan leik: Þessar 90 mínútur fæ ég aldrei aftur. Og þær voru bara þannig. Þetta var leiðinlegur leikur. Auðvitað er alltaf eitthvað sem maður getur tekið út úr leikjum þegar maður er að horfa en það var rosalega lítið að gerast,“ sagði Tómas Ingi. Víkingar höfðu talað sig upp í toppbaráttuna fyrir mótið en þeir hafa verið að spila skemmtilegan fótbolta. Tómas Ingi sá hann ekki í þessum leik. „Tempóið var lítið. Á fyrstu fimm mínútunum held ég að boltinn hafi gengið svona 60 sinnum á milli liða. Það hélt enginn í boltann og þetta tiki-taka Víkingslið, ég á eftir að sjá það.“ Hluta af umræðunni um leikinn má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um leik KA og Víkings
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti