Fá miskabætur vegna húsleitar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2020 14:42 Héraðsdómur segir að ekkert bendi til þess að aðgerðir lögreglu hafi ekki verið löglegar, engu að síður eigi stefnendur rétt á bótum vegna húsleitar þar sem þau hafi sér ekkert til sakar unnið. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Öll gerðu þau kröfu um tveggja milljóna króna miskabætur vegna aðgerða lögreglu í málinu sem rekja má til þess að maðurinn var handtekinn þann 22. nóvember 2018. Maðurinn var handtekinn fyrir utan grunnskóla er hann var að sækja son sinn, einn stefnanda í málinu. Lögregla hafði grunað að maðurinn væri að rækta kannabisplöntur í sumarhúsi sem þá var heimili hans, fyrrverandi makans, barnanna tveggja og bróður þeirra. Við leit í skúr við sumarhúsið fundust plöntur og tæki til ræktunar. Í dómi héraðsdóms segir að ekkert bendi til annars en að aðgerðir lögreglu umræddan dag hafi í heild sinni verið lögmætar og meðalhófs gætt. Engu að síður eigi stefnendur rétt á miskabótum vegna húsleitar samkvæmt lögum um sakamál, þar sem hún feli óhjákvæmilega í sér röskun á friðhelgi einkalífs og heimilis þeirra, þar sem þau hafi ekkert sér til sakar unnið í málinu, en aðgerðir lögreglu umræddan dag beindust gegn manninum. Alls þarf íslenska ríkið að greiða makanum og syni hennar 75 þúsund krónur og börn hennar tvö fá greiddar 150 þúsund krónur í miskabætur. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Öll gerðu þau kröfu um tveggja milljóna króna miskabætur vegna aðgerða lögreglu í málinu sem rekja má til þess að maðurinn var handtekinn þann 22. nóvember 2018. Maðurinn var handtekinn fyrir utan grunnskóla er hann var að sækja son sinn, einn stefnanda í málinu. Lögregla hafði grunað að maðurinn væri að rækta kannabisplöntur í sumarhúsi sem þá var heimili hans, fyrrverandi makans, barnanna tveggja og bróður þeirra. Við leit í skúr við sumarhúsið fundust plöntur og tæki til ræktunar. Í dómi héraðsdóms segir að ekkert bendi til annars en að aðgerðir lögreglu umræddan dag hafi í heild sinni verið lögmætar og meðalhófs gætt. Engu að síður eigi stefnendur rétt á miskabótum vegna húsleitar samkvæmt lögum um sakamál, þar sem hún feli óhjákvæmilega í sér röskun á friðhelgi einkalífs og heimilis þeirra, þar sem þau hafi ekkert sér til sakar unnið í málinu, en aðgerðir lögreglu umræddan dag beindust gegn manninum. Alls þarf íslenska ríkið að greiða makanum og syni hennar 75 þúsund krónur og börn hennar tvö fá greiddar 150 þúsund krónur í miskabætur.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira