4,2 milljóna sekt fyrir ítrekuð umferðar- og fíkniefnalagabrot Atli Ísleifsson skrifar 23. júní 2020 14:48 Ákæran var í þrettán liðum. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. Í dómsorðum segir að verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna skuli konunni gert að sæti fangelsi í 90 daga. Konan er sömuleiðis svipt ökurétti í fimm ár, auk þess að gert er upptækt nokkurt magn fíkniefna. Þá er konan dæmd til greiðslu málsvarnarþóknunar til skipaðs verjenda og greiðslu tæpra 2,2 milljóna króna í annan sakarkostnað. Brotin, sem tíunduð eru þrettán ákæruliðum, voru framin á tímabilinu febrúar 2018 til september 2019. Í fyrsta ákærulið segir frá því að konan hafi ekið bíl undir áhrifum slævandi lyfja og lögregla stöðvað aksturinn við verslun við Suðurhóla í Reykjavík. Þar hafi hún haft í vörslum sínum 4,32 grömm af amfetamíni, hnúajárn og rafstuðbyssu sem lögregla fann við leit. Í hinum ákæruliðunum segir frá öðrum tilfellum þar sem hún hafi ekið bíl undir áhrifum fíkniefna. Konan játaði skýlaust brot sín. Samkvæmt sakavottorði þá gekkst ákærða undir greiðslu sektar með lögreglustjórasátt 1. ágúst 2017, fyrir að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þá var ákærða dæmd til greiðslu sektar með dómi í maí 2018, meðal annars fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Var þá um að ræða hegningarauka við sáttina frá 1. ágúst 2017. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu til greiðslu 4,2 milljóna króna sektar til ríkissjóðs vegna ítrekaðra umferðar- og fíkniefnalagabrota, sem og brot gegn vopnalögum. Í dómsorðum segir að verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna skuli konunni gert að sæti fangelsi í 90 daga. Konan er sömuleiðis svipt ökurétti í fimm ár, auk þess að gert er upptækt nokkurt magn fíkniefna. Þá er konan dæmd til greiðslu málsvarnarþóknunar til skipaðs verjenda og greiðslu tæpra 2,2 milljóna króna í annan sakarkostnað. Brotin, sem tíunduð eru þrettán ákæruliðum, voru framin á tímabilinu febrúar 2018 til september 2019. Í fyrsta ákærulið segir frá því að konan hafi ekið bíl undir áhrifum slævandi lyfja og lögregla stöðvað aksturinn við verslun við Suðurhóla í Reykjavík. Þar hafi hún haft í vörslum sínum 4,32 grömm af amfetamíni, hnúajárn og rafstuðbyssu sem lögregla fann við leit. Í hinum ákæruliðunum segir frá öðrum tilfellum þar sem hún hafi ekið bíl undir áhrifum fíkniefna. Konan játaði skýlaust brot sín. Samkvæmt sakavottorði þá gekkst ákærða undir greiðslu sektar með lögreglustjórasátt 1. ágúst 2017, fyrir að aka undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Þá var ákærða dæmd til greiðslu sektar með dómi í maí 2018, meðal annars fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Var þá um að ræða hegningarauka við sáttina frá 1. ágúst 2017.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ Sjá meira