Þjálfari Þróttar sáttur með ótrúlegt jöfnunarmark í Lautinni Gabríel Sighvatsson skrifar 23. júní 2020 21:50 Þjálfari Þróttar var sáttur í leikslok. Vísir/Þróttur Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir leikinn. Lokamínútur leiksins voru stórskemmtilegar og skoraði Mary Alice Vignola stórfenglegt mark til að jafna metin í uppbótartíma. „Þetta var ótrúlegt, það er ekki hægt að skrifa þetta. Við áttum stigið skilið, það var smá óreiða hjá okkur í lokin en við áttum stigið klárlega skilið og þvílíkt mark til að ná því.“ „Ég stóð beint fyrir aftan þetta og hálfa leið inni á vellinum. Ég vissi að hún gæti þetta og þetta var stórkostlegt.“ Þróttur átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og ógnaði ekki mikið en í seinni hálfleik var annar bragur á liðinu og voru þær fljótlega búnar að jafna metin. „Við höfðum trú á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við of íhaldssöm, það var ekki mikil hreyfing án bolta. Það sást í fyrra marki okkar það sem við gerum best sem er að hreyfa okkur án bolta og spila hraðan bolta. Þetta þurfum við að halda áfram að gera.“ Þrátt fyrir góðar frammistöður í leikjunum þremur sem liðið hefur spilað er þetta fyrsta stig liðsins í sumar og segir Nik það algjörlega verðskuldað. „Stelpurnar hafa lagt sig allar fram í síðustu þremur leikjum, þetta er búin að vera mjög erfið byrjun á tímabilinu en þær eiga þetta skilið. Að koma til baka úr 1-0 og 2-1 í 2-2, þetta sýnir kraftinn og andann í liðinu en það væri ágætt að vera yfir á einhverjum tímapunkti í leikjum. En ég held að jafntefli séu sanngjörn úrslit.“ Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23. júní 2020 21:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir 2-2 jafntefli Þróttar gegn Fylki í Lautinni. Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var mjög ánægður með stigið eftir leikinn. Lokamínútur leiksins voru stórskemmtilegar og skoraði Mary Alice Vignola stórfenglegt mark til að jafna metin í uppbótartíma. „Þetta var ótrúlegt, það er ekki hægt að skrifa þetta. Við áttum stigið skilið, það var smá óreiða hjá okkur í lokin en við áttum stigið klárlega skilið og þvílíkt mark til að ná því.“ „Ég stóð beint fyrir aftan þetta og hálfa leið inni á vellinum. Ég vissi að hún gæti þetta og þetta var stórkostlegt.“ Þróttur átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik og ógnaði ekki mikið en í seinni hálfleik var annar bragur á liðinu og voru þær fljótlega búnar að jafna metin. „Við höfðum trú á okkur. Í fyrri hálfleik vorum við of íhaldssöm, það var ekki mikil hreyfing án bolta. Það sást í fyrra marki okkar það sem við gerum best sem er að hreyfa okkur án bolta og spila hraðan bolta. Þetta þurfum við að halda áfram að gera.“ Þrátt fyrir góðar frammistöður í leikjunum þremur sem liðið hefur spilað er þetta fyrsta stig liðsins í sumar og segir Nik það algjörlega verðskuldað. „Stelpurnar hafa lagt sig allar fram í síðustu þremur leikjum, þetta er búin að vera mjög erfið byrjun á tímabilinu en þær eiga þetta skilið. Að koma til baka úr 1-0 og 2-1 í 2-2, þetta sýnir kraftinn og andann í liðinu en það væri ágætt að vera yfir á einhverjum tímapunkti í leikjum. En ég held að jafntefli séu sanngjörn úrslit.“
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23. júní 2020 21:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Þróttur 2-2 | Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni Þróttur náði í óvænt stig í Lautinni í kvöld. Lokatölur 2-2 en bæði lið skoruðu í uppbótartíma. 23. júní 2020 21:00