Fögnuðu sjötíu ára afmæli vígslu Heiðmerkur Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2020 13:49 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur við gróðursetningu í hádeginu. Vísir/Frikki Sjötíu ár eru í dag liðin frá vígslu Heiðmerkur og opnun fyrir almenningi. Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð að því tilefni fyrir athöfn á Vígsluflöt þar sem sjö stórum trjám var plantað – einn fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, undirrituðu af því tilefni samning um Loftslagsskóga, en ætlað er að veita fólki, fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að gróðursetja eða láta gróðursetja tré til kolefnisjöfnunar. „Skógarnir verða einkum í Esjuhlíðum og á Geldinganesi og munu binda kolefni, auka skjól og stuðla að bættri lýðheilsu,“ líkt og segir í tilkynningu Skógræktarfélagsins. Á heimssíðu Skógrætarfélagsins segir að hugmyndir um friðland eða útivistarsvæði þar sem nú er Heiðmörk, megi rekja allt til aftur til seinni hluta 19. aldar. „Þær náðu þó ekki flugi fyrr en liðið var á fjórða áratug tuttugustu aldar. Svæðið þar sem nú er Heiðmörk var þá illa farið vegna beitar og uppblástur. En frumkvöðlar í skógrækt börðust fyrir því að friða landið, vernda þær skógarleifar sem eftir væru og rækta skóglendi, þar svo fólk gæti komið saman og notið náttúrunnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur keypti landið og friðaði árið 1947. 25. júní 1950 var Heiðmörk svo vígð við hátíðlega athöfn.“ Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Sjötíu ár eru í dag liðin frá vígslu Heiðmerkur og opnun fyrir almenningi. Skógræktarfélag Reykjavíkur stóð að því tilefni fyrir athöfn á Vígsluflöt þar sem sjö stórum trjám var plantað – einn fyrir hvern áratug sem liðinn er frá opnuninni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Jóhannes Benediktsson, formaður Skógræktarfélags Reykjavíkur, undirrituðu af því tilefni samning um Loftslagsskóga, en ætlað er að veita fólki, fyrirtækjum og stofnunum tækifæri til að gróðursetja eða láta gróðursetja tré til kolefnisjöfnunar. „Skógarnir verða einkum í Esjuhlíðum og á Geldinganesi og munu binda kolefni, auka skjól og stuðla að bættri lýðheilsu,“ líkt og segir í tilkynningu Skógræktarfélagsins. Á heimssíðu Skógrætarfélagsins segir að hugmyndir um friðland eða útivistarsvæði þar sem nú er Heiðmörk, megi rekja allt til aftur til seinni hluta 19. aldar. „Þær náðu þó ekki flugi fyrr en liðið var á fjórða áratug tuttugustu aldar. Svæðið þar sem nú er Heiðmörk var þá illa farið vegna beitar og uppblástur. En frumkvöðlar í skógrækt börðust fyrir því að friða landið, vernda þær skógarleifar sem eftir væru og rækta skóglendi, þar svo fólk gæti komið saman og notið náttúrunnar. Bæjarstjórn Reykjavíkur keypti landið og friðaði árið 1947. 25. júní 1950 var Heiðmörk svo vígð við hátíðlega athöfn.“
Reykjavík Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Erlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira