Mögulegt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi fengið veiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. júní 2020 23:24 Robert Redfield, forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna. KEVIN DIETSCH/EPA Sérfræðingar hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, telja að allt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi sýkst af kórónuveirunni sem valdið getur Covid-19. Tæplega tvær og hálf milljón hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum, samkvæmt opinberum tölum, þar af hafa hátt í 125 þúsund látið lífið. Robert Redfield, læknir og forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamenn í dag að sérfræðingar á vegum stofnunarinnar telja að allt að um tíu sinnum fleiri Bandaríkjamenn hafi smitast af veirunni en opinberar tölur gefa til kynna. Redfield segir þetta stafa af því að aðeins hafi verið prófað fyrir veirunni hjá fólki sem sýndi einkenni. Einkennalaust fólk hafi þannig aldrei greinst með veiruna, og gæti jafnvel hafa náð sér af henni án þess að vita af því. Sömuleiðis telur Refdfield að um fimm til átta prósent Bandaríkjamanna hafi komist í tæri við veiruna, og hvatti hann því til þess að fólk sýndi áfram fyllstu varúð. Mælti hann sérstaklega með því að fólk virti fjarlægðartakmörk og stundaði reglulegan handþvott. Háskólinn í Washington spáir því að í október á þessu ári komi 180 þúsund manns til með að hafa látið lífið af völdum Covid-19. Samkvæmt útreikningum háskólans yrði sú tala þó mun lægri ef 95 prósent þjóðarinnar notaði andlitsgrímur í samskiptum við aðra, eða 146 þúsund. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
Sérfræðingar hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, telja að allt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi sýkst af kórónuveirunni sem valdið getur Covid-19. Tæplega tvær og hálf milljón hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum, samkvæmt opinberum tölum, þar af hafa hátt í 125 þúsund látið lífið. Robert Redfield, læknir og forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamenn í dag að sérfræðingar á vegum stofnunarinnar telja að allt að um tíu sinnum fleiri Bandaríkjamenn hafi smitast af veirunni en opinberar tölur gefa til kynna. Redfield segir þetta stafa af því að aðeins hafi verið prófað fyrir veirunni hjá fólki sem sýndi einkenni. Einkennalaust fólk hafi þannig aldrei greinst með veiruna, og gæti jafnvel hafa náð sér af henni án þess að vita af því. Sömuleiðis telur Refdfield að um fimm til átta prósent Bandaríkjamanna hafi komist í tæri við veiruna, og hvatti hann því til þess að fólk sýndi áfram fyllstu varúð. Mælti hann sérstaklega með því að fólk virti fjarlægðartakmörk og stundaði reglulegan handþvott. Háskólinn í Washington spáir því að í október á þessu ári komi 180 þúsund manns til með að hafa látið lífið af völdum Covid-19. Samkvæmt útreikningum háskólans yrði sú tala þó mun lægri ef 95 prósent þjóðarinnar notaði andlitsgrímur í samskiptum við aðra, eða 146 þúsund.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira