Lék í 3. flokki frekar en í Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2020 10:30 Bára Kristbjörg skildi ekkert í því af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliði Þór/KA í gær. vísir/s2s Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA. Hlín hefur byrjað Pepsi Max-deildina af miklu krafti og segja spekingarnir að hún sé í ansi góðu standi. „Hún er eins og jarðýta. Það virðist enginn geta ýtt henni eða stigið hana út,“ sagði Bára Kristbjörg og sagði bakvörð Þór/KA, Huldu Hannesdóttur, vera í miklum vandræðum með landsliðskonuna. „Hún var í miklum vandræðum með hana. Ég er búinn að sjá hana í hinum tveimur leikjunum með Þór/KA og ég tók eftir því að sú er búin að starta hina tvo leikina var ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Bára og átti þá við Jakobínu. „Hún var ekki á skýrslunni svo ég fór að grennslast fyrir um þetta. Hún var búin að spila vel í fyrstu tveimur leikjunum og hún var að spila með 3. flokki daginn áður. Ég var búin að gefa mér það að hún væri meidd en þá fór ég að grennslast nánar.“ Þór/KA hefur sett markmiðið hátt í 3. flokki kvenna og ætla þær sér að verða Íslandsmeistarar en Bára setur spurningarmerki við forgangsröðina. „Það er víst útgefið markmið hjá Þór/KA að þær ætla að verða Íslandsmeistarar svo þjálfarinn lætur hana spila með 3. flokki í stað þess að byrja inn á í Pepsi Max-deildinni. Fyrir mitt leyti sem þjálfara og áhugamanneskju þá skil ég ekki pælinguna að þetta trompi leik á móti Val.“ „Ég velti fyrir mér hvort að þjálfarinn hafi verið búinn að henda inn handklæðinu fyrst hann gerir þetta og fer fljótlega að taka lykilmenn út af. Af hverju fær þessi stelpa ekki bara starta þennan leik á þessum velli á móti þessu liði og sjá hvort að hún geti stígið upp í það. Ef hún er nógu góð til þess að vera í byrjunarliðinu í hinum leikjunum, af hverju er hún þá í 3. flokki í næsta leik?“ spurði Bára. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um byrjunarlið Þór/KA Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Hlín Eiríksdóttir átti afbragðsleik gegn Þór/KA í Pepsi Max-deildinni á miðvikudagskvöldið en Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max-markanna, skildi ekki af hverju Jakobína Hjörvarsdóttir var ekki í byrjunarliðinu hjá Þór/KA. Hlín hefur byrjað Pepsi Max-deildina af miklu krafti og segja spekingarnir að hún sé í ansi góðu standi. „Hún er eins og jarðýta. Það virðist enginn geta ýtt henni eða stigið hana út,“ sagði Bára Kristbjörg og sagði bakvörð Þór/KA, Huldu Hannesdóttur, vera í miklum vandræðum með landsliðskonuna. „Hún var í miklum vandræðum með hana. Ég er búinn að sjá hana í hinum tveimur leikjunum með Þór/KA og ég tók eftir því að sú er búin að starta hina tvo leikina var ekki í byrjunarliðinu,“ sagði Bára og átti þá við Jakobínu. „Hún var ekki á skýrslunni svo ég fór að grennslast fyrir um þetta. Hún var búin að spila vel í fyrstu tveimur leikjunum og hún var að spila með 3. flokki daginn áður. Ég var búin að gefa mér það að hún væri meidd en þá fór ég að grennslast nánar.“ Þór/KA hefur sett markmiðið hátt í 3. flokki kvenna og ætla þær sér að verða Íslandsmeistarar en Bára setur spurningarmerki við forgangsröðina. „Það er víst útgefið markmið hjá Þór/KA að þær ætla að verða Íslandsmeistarar svo þjálfarinn lætur hana spila með 3. flokki í stað þess að byrja inn á í Pepsi Max-deildinni. Fyrir mitt leyti sem þjálfara og áhugamanneskju þá skil ég ekki pælinguna að þetta trompi leik á móti Val.“ „Ég velti fyrir mér hvort að þjálfarinn hafi verið búinn að henda inn handklæðinu fyrst hann gerir þetta og fer fljótlega að taka lykilmenn út af. Af hverju fær þessi stelpa ekki bara starta þennan leik á þessum velli á móti þessu liði og sjá hvort að hún geti stígið upp í það. Ef hún er nógu góð til þess að vera í byrjunarliðinu í hinum leikjunum, af hverju er hún þá í 3. flokki í næsta leik?“ spurði Bára. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Umræða um byrjunarlið Þór/KA
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Þór Akureyri KA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira