Fjögur ár frá kraftaverkinu í Nice | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2020 21:00 Aron Einar fagnar eftir sigurinn fræga. vísir/getty Í dag eru fjögur ár frá því að Ísland gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Englandi í 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu í knattspyrnu 2016. Ísland fór upp úr riðlinum eftir mikla dramatík gegn Austurríki í París og næst var það stjörnum prýtt lið Englendinga sem beið í Nice. Það voru ekki margir sem höfðu trú á íslenska liðinu í þeim en strákarnir okkar hlustuðu ekki á það og slógu út Englendinga. Samfélagsmiðlar UEFA og EM hafa verið að rifja upp að undanförnu hvað hefur gerst á ákveðnum dögum síðustu ár og dagurinn í dag er tileinkaður íslenska landsliðinu. Rætt var meðal annars við Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða, og Heimi Hallgrímsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og þeir rifja upp sigurinn magnaða. #OnThisDay in 2 0 1 6 : @KSigthorsson #Euro2016 | @footballiceland pic.twitter.com/Qzp77U2M8K— UEFA.com DE (@UEFAcom_de) June 27, 2020 Most iconic EURO celebration is _______ pic.twitter.com/4Kjr3l7oWM— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 27, 2020 Most memorable EURO result? Iceland came from behind to beat England in Nice and reach the EURO 2016 quarter-finals. #OTD | @footballiceland pic.twitter.com/oH2Va9iFYa— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 27, 2020 Four years since that day in Nice!#fyririslandhttps://t.co/ikR0b2bxXV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 27, 2020 EM 2020 í fótbolta Einu sinni var... Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira
Í dag eru fjögur ár frá því að Ísland gerði sér lítið fyrir og hafði betur gegn Englandi í 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu í knattspyrnu 2016. Ísland fór upp úr riðlinum eftir mikla dramatík gegn Austurríki í París og næst var það stjörnum prýtt lið Englendinga sem beið í Nice. Það voru ekki margir sem höfðu trú á íslenska liðinu í þeim en strákarnir okkar hlustuðu ekki á það og slógu út Englendinga. Samfélagsmiðlar UEFA og EM hafa verið að rifja upp að undanförnu hvað hefur gerst á ákveðnum dögum síðustu ár og dagurinn í dag er tileinkaður íslenska landsliðinu. Rætt var meðal annars við Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliða, og Heimi Hallgrímsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og þeir rifja upp sigurinn magnaða. #OnThisDay in 2 0 1 6 : @KSigthorsson #Euro2016 | @footballiceland pic.twitter.com/Qzp77U2M8K— UEFA.com DE (@UEFAcom_de) June 27, 2020 Most iconic EURO celebration is _______ pic.twitter.com/4Kjr3l7oWM— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 27, 2020 Most memorable EURO result? Iceland came from behind to beat England in Nice and reach the EURO 2016 quarter-finals. #OTD | @footballiceland pic.twitter.com/oH2Va9iFYa— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) June 27, 2020 Four years since that day in Nice!#fyririslandhttps://t.co/ikR0b2bxXV— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 27, 2020
EM 2020 í fótbolta Einu sinni var... Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Sjá meira