10 ára harmoníkusnillingur á bænum Riddaragarði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. júní 2020 21:37 Víkingur 10 ára með harmoníkuna sína, sem hann er duglegur að æfa sig og læra á. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þrátt fyrir Víkingur Árnason í Ásahreppi í Rangárvallasýslu sé ekki nema tíu ára gamall þá finnst honum ekkert eins gaman og að spila á harmonikkuna sína. Gæðastundirnar eru þó þegar afi hans, sem er 82 ára spilar með honum valsa og polka. Það er gaman að koma í Riddaragarð í Ásahreppi og hitta Víking og fjölskylduna hans. Systir hans, sem heitir Thelma Lind æfir frjálsíþróttir og hefur gaman af því leika sér með köttinn Gretti á bænum. Áhugamál Víkings liggja hins vegar í tónlist og harmoníkuspili en hann er orðinn ansi góður að spila sé tekið tillit til þess að hann er ekki nema 10 ára. En af hverju hefur hann svona mikinn áhuga á harmoníkuleik? „Þegar ég var sjö ára þá fannst mér þetta svo skemmtilegt og líka núna, þá vildi ég bara prófa.“ Grétar Geirsson bóndi á Áshóli í Ásahreppi, afi Víkings er þekktur harmoníkuleikari í Rangárvallasýslu og víðar. Hann hefur hvatt Víking áfram og kennt honum líka á nikkuna. Afinn er stoltur af stráknum. Víkingur og Grétar afi hans gera töluvert af því að spila saman og finnst það alltaf jafn skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Hann er þræl músíkalskur og notar bæði eyrað og nótur sitt á hvað. Ég vona að hann haldi áfram að læra og æfa sig, hann er kominn á gott skrið núna, farinn að hafa áhuga á þessu aftur,“ segir Grétar um leið og hann hvetur börn og unglinga til að læra á harmoníku enda sé hljóðfærið mjög skemmtilegt. Tíu börn voru t.d. að læra á hljóðfærið í Tónlistarskóla Rangæinga í vetur. Ásahreppur Tónlist Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira
Þrátt fyrir Víkingur Árnason í Ásahreppi í Rangárvallasýslu sé ekki nema tíu ára gamall þá finnst honum ekkert eins gaman og að spila á harmonikkuna sína. Gæðastundirnar eru þó þegar afi hans, sem er 82 ára spilar með honum valsa og polka. Það er gaman að koma í Riddaragarð í Ásahreppi og hitta Víking og fjölskylduna hans. Systir hans, sem heitir Thelma Lind æfir frjálsíþróttir og hefur gaman af því leika sér með köttinn Gretti á bænum. Áhugamál Víkings liggja hins vegar í tónlist og harmoníkuspili en hann er orðinn ansi góður að spila sé tekið tillit til þess að hann er ekki nema 10 ára. En af hverju hefur hann svona mikinn áhuga á harmoníkuleik? „Þegar ég var sjö ára þá fannst mér þetta svo skemmtilegt og líka núna, þá vildi ég bara prófa.“ Grétar Geirsson bóndi á Áshóli í Ásahreppi, afi Víkings er þekktur harmoníkuleikari í Rangárvallasýslu og víðar. Hann hefur hvatt Víking áfram og kennt honum líka á nikkuna. Afinn er stoltur af stráknum. Víkingur og Grétar afi hans gera töluvert af því að spila saman og finnst það alltaf jafn skemmtilegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson. „Hann er þræl músíkalskur og notar bæði eyrað og nótur sitt á hvað. Ég vona að hann haldi áfram að læra og æfa sig, hann er kominn á gott skrið núna, farinn að hafa áhuga á þessu aftur,“ segir Grétar um leið og hann hvetur börn og unglinga til að læra á harmoníku enda sé hljóðfærið mjög skemmtilegt. Tíu börn voru t.d. að læra á hljóðfærið í Tónlistarskóla Rangæinga í vetur.
Ásahreppur Tónlist Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Sjá meira