Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júní 2020 10:30 Óttar býr sig undir að skora markið. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. Mikið var rætt og ritað um þriðja mark Víkinga í leiknum en Óttar Magnús var þá fljótur að taka aukaspyrnu og skjóta boltanum í autt markið þar sem Gunnar stóð langt út úr markinu. „Óttar er maðurinn í þessu Víkingsliði og það þarf að vera kveikt á honum til þess að þeir vinni leiki og það var heldur betur kveikt á honum í dag. Hann er klókur í þriðja markinu að sjá þetta,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. „Gummi Kristjáns er eitthvað að röfla. Gunnar í markinu er í tómu bulli. Það er klókt af Óttari að ná í aukaspyrnuna og hér kemur Jóel litli á jogginu. Inn á völlinn með hann. Hvað er Gunnar að gera í markinu?“ Hjörvar sagði einnig að það hafi enginn áttað sig á stöðunni og farið niður á línuna er Óttar Magnús stillti boltanum upp og bjó sig undir að skjóta boltanum. „Í eðli miðvarðar er að fara niður á línuna og lesa svona. Ég er viss um að Pétur Viðarsson eða Guðmann hefðu mögulega verið farnir niður á línu. Þetta er auðvitað algjört klúður. Þeir voru eitthvað ósáttir við þetta en við hvað eru þeir ósáttir?“ „Eina ástæðan fyrir því að ég bjóst við flauti hjá Pétri er að hann hleypur á vettvang, í stað þess að dæma bara. Hann hleypur þarna niður eins og hann sé að fara telja í vegg eða hvernig það sem er en annars sé ég ekkert að þessu marki.“ Klippa: PepsiMax-tilþrifin - Þriðja mark Víkinga FH Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. Mikið var rætt og ritað um þriðja mark Víkinga í leiknum en Óttar Magnús var þá fljótur að taka aukaspyrnu og skjóta boltanum í autt markið þar sem Gunnar stóð langt út úr markinu. „Óttar er maðurinn í þessu Víkingsliði og það þarf að vera kveikt á honum til þess að þeir vinni leiki og það var heldur betur kveikt á honum í dag. Hann er klókur í þriðja markinu að sjá þetta,“ sagði Hjörvar í Pepsi Max-tilþrifunum í gær. „Gummi Kristjáns er eitthvað að röfla. Gunnar í markinu er í tómu bulli. Það er klókt af Óttari að ná í aukaspyrnuna og hér kemur Jóel litli á jogginu. Inn á völlinn með hann. Hvað er Gunnar að gera í markinu?“ Hjörvar sagði einnig að það hafi enginn áttað sig á stöðunni og farið niður á línuna er Óttar Magnús stillti boltanum upp og bjó sig undir að skjóta boltanum. „Í eðli miðvarðar er að fara niður á línuna og lesa svona. Ég er viss um að Pétur Viðarsson eða Guðmann hefðu mögulega verið farnir niður á línu. Þetta er auðvitað algjört klúður. Þeir voru eitthvað ósáttir við þetta en við hvað eru þeir ósáttir?“ „Eina ástæðan fyrir því að ég bjóst við flauti hjá Pétri er að hann hleypur á vettvang, í stað þess að dæma bara. Hann hleypur þarna niður eins og hann sé að fara telja í vegg eða hvernig það sem er en annars sé ég ekkert að þessu marki.“ Klippa: PepsiMax-tilþrifin - Þriðja mark Víkinga
FH Víkingur Reykjavík Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira