Fjölnir fékk tvo leikmenn áður en glugginn lokaði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 10:10 Fjölnir sótti tvo leikmenn rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Vísir/HAG Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla í fótbolta hafa samið við ungverska varnarmanninn Peter Zachan. Mun hann leika með liðinu út leiktíðina hið minnsta. Hinn 22 ára gamli Zachan er hávaxinn miðvörður sem hefur leikið tvo leiki fyrir U-21 árs landslið Ungverjalands. Leikmaðurinn hefur flakkað á milli liða undanfarna mánuði en hann hefur leikið með VLS Veszprém, Paksi FC, Szekszárdi UFC og Dorog í Ungverjalandi. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði í gærkvöld og nældu Fjölnismenn í tvo leikmenn. Danski framherjinn Christian Sivebæk kom einnig til liðsins. Nýliðarnir eiga enn eftir að vinna leik þegar þremur umferðum er lokið í Pepsi Max deildinni. Liðið er með eitt stig en þeir náðu í jafntefli gegn Víking í fyrstu umferð. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30. júní 2020 23:57 Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30. júní 2020 23:06 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira
Nýliðar Fjölnis í Pepsi Max deild karla í fótbolta hafa samið við ungverska varnarmanninn Peter Zachan. Mun hann leika með liðinu út leiktíðina hið minnsta. Hinn 22 ára gamli Zachan er hávaxinn miðvörður sem hefur leikið tvo leiki fyrir U-21 árs landslið Ungverjalands. Leikmaðurinn hefur flakkað á milli liða undanfarna mánuði en hann hefur leikið með VLS Veszprém, Paksi FC, Szekszárdi UFC og Dorog í Ungverjalandi. Félagaskiptaglugginn hér á landi lokaði í gærkvöld og nældu Fjölnismenn í tvo leikmenn. Danski framherjinn Christian Sivebæk kom einnig til liðsins. Nýliðarnir eiga enn eftir að vinna leik þegar þremur umferðum er lokið í Pepsi Max deildinni. Liðið er með eitt stig en þeir náðu í jafntefli gegn Víking í fyrstu umferð.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Fjölnir Tengdar fréttir Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30. júní 2020 23:57 Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30. júní 2020 23:06 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Sjá meira
Guðjón Pétur aftur í Stjörnuna Guðjón Pétur Lýðsson er genginn til liðs við Stjörnuna. Hann kemur á láni út tímabilið frá Breiðabliki. 30. júní 2020 23:57
Arnar Sveinn úr Kópavoginum í Árbæinn Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Breiðablik til Fylkis út þessa leiktíð. 30. júní 2020 23:06
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28