Tesla tekur fram úr Toyota Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júlí 2020 22:53 Þetta er Tesla. EPA/ALEX PLAVEVSKI Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinnum hærri tekjur en Tesla. Hlutabréfaverð Tesla hefur farið hækkandi að undanförnu og náðum nýjum hæðum í dag þegar heildarvirði Tesla náði 209 milljörðum dollara eða um 29 þúsund milljörðum króna. Það er fjórum milljörðum dollara hærra en markaðsvirði Toyoyta. Virði hlutabréfa Tesla hafa hækkað um 160 prósent frá ásbyrjun og segir í frétt BBC að það sé til marks um að fjárfestar hafi mikla trú á framtíð rafdrifna bíla. Tesla sérhæfir sig í framleiðslu slíkra bíla. Tesla hefur hefur undanfarin ár tapað háum fjárhæðum en hefur skilað hagnaði síðustu þrjá ársfjórðunga. Árangur Tesla hefur meðal annars gert vart við sig hér á landi, en Tesla-bílar hafa að undanförnu verið þeir söluhæstu hér á landi. Tesla Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríski bílaframleiðandinn Tesla er orðinn verðmætasti bílaframleiðandi heims. Tesla tekur þar með fram úr Toyota, þrátt fyrir að japanski bílaframleiðandinn framleiði þrjátíu sínnum fleiri bíla og sé með tíu sinnum hærri tekjur en Tesla. Hlutabréfaverð Tesla hefur farið hækkandi að undanförnu og náðum nýjum hæðum í dag þegar heildarvirði Tesla náði 209 milljörðum dollara eða um 29 þúsund milljörðum króna. Það er fjórum milljörðum dollara hærra en markaðsvirði Toyoyta. Virði hlutabréfa Tesla hafa hækkað um 160 prósent frá ásbyrjun og segir í frétt BBC að það sé til marks um að fjárfestar hafi mikla trú á framtíð rafdrifna bíla. Tesla sérhæfir sig í framleiðslu slíkra bíla. Tesla hefur hefur undanfarin ár tapað háum fjárhæðum en hefur skilað hagnaði síðustu þrjá ársfjórðunga. Árangur Tesla hefur meðal annars gert vart við sig hér á landi, en Tesla-bílar hafa að undanförnu verið þeir söluhæstu hér á landi.
Tesla Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira