Macron skipar borgarstjóra úr Pýreneafjöllum forsætisráðherra Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2020 13:31 Jean Castex hefur stýrt aðgerðum til að aflétta takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í Frakklandi. Hann var skipaður forsætisráðherra eftir afsögn Edouard Philippe í morgun. Vísir/EPA Borgarstjóri úr Pýreneafjöllum sem hefur stýrt aðgerðum við afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins var skipaður forsætisráðherra Frakklands í morgun. Ríkisstjórnin sagði af sér á einu bretti í morgun eftir að flokkur Emmanuels Macron forseta hlaut slæma kosningu í sveitarstjórnarkosningum um helgina. Jean Castex er 55 ára gamall miðhægrimaður og lítt þekktur í Frakklandi. Hann var borgarstjóri Prades í Pýreneafjöllum en Edouard Philippe, fráfarandi forsætisráðherra, fékk hann til að hafa umsjón með afnámi hafta vegna faraldursins. Hann var áður aðstoðarheilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Nicolas Sarkozy. Macron er sagður hafa viljað stokka upp í ríkisstjórninni eftir kosningaúrslitin um helgina. Ríkisstjórn hans stendur frammi fyrir efnahagsþrengingum í kjölfar faraldursins. Forsetinn hefur varað þjóðina við því að erfiður bati sé framundan, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Philippe er sagður ætla að taka við embætti borgarstjóra í borginni Le Havre þar sem flokkurinn vann sigur á sunnudag. Flokkur forsetans hrósaði hins vegar ekki sigri í neinni stórborg í sveitarstjórnarkosningunum þar sem græningjar og bandamenn þeirra á vinstri vængnum unnu verulega á. Frakkland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17 Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Borgarstjóri úr Pýreneafjöllum sem hefur stýrt aðgerðum við afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins var skipaður forsætisráðherra Frakklands í morgun. Ríkisstjórnin sagði af sér á einu bretti í morgun eftir að flokkur Emmanuels Macron forseta hlaut slæma kosningu í sveitarstjórnarkosningum um helgina. Jean Castex er 55 ára gamall miðhægrimaður og lítt þekktur í Frakklandi. Hann var borgarstjóri Prades í Pýreneafjöllum en Edouard Philippe, fráfarandi forsætisráðherra, fékk hann til að hafa umsjón með afnámi hafta vegna faraldursins. Hann var áður aðstoðarheilbrigðisráðherra í ríkisstjórn Nicolas Sarkozy. Macron er sagður hafa viljað stokka upp í ríkisstjórninni eftir kosningaúrslitin um helgina. Ríkisstjórn hans stendur frammi fyrir efnahagsþrengingum í kjölfar faraldursins. Forsetinn hefur varað þjóðina við því að erfiður bati sé framundan, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Philippe er sagður ætla að taka við embætti borgarstjóra í borginni Le Havre þar sem flokkurinn vann sigur á sunnudag. Flokkur forsetans hrósaði hins vegar ekki sigri í neinni stórborg í sveitarstjórnarkosningunum þar sem græningjar og bandamenn þeirra á vinstri vængnum unnu verulega á.
Frakkland Tengdar fréttir Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17 Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Ríkisstjórn Frakklands hættir Franska forsetahöllin greindi frá því í morgun að Edouard Philippe, forsætisráðherra landsins, hefði sagt starfi sínu lausu - rétt eins og aðrir ráðherrar landsins. 3. júlí 2020 08:17
Græningjar unnu sigra í frönsku sveitarstjórnarkosningunum Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Frakklandi í gær þar sem kjörsókn var lítil en stjórnarandstöðuflokkar unnu víða sigra. 29. júní 2020 08:49