Ósáttur Kári: Dómararnir eyðilögðu leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 14:11 Finnur Orri Margeirsson og Kári Árnason í baráttunni fyrr á leiktíðinni. vísir/haraldur Kári Árnason, varnarmaður Víkings, er harðorður í samtali við Fótbolti.net um rauðu spjöldin sem bikarmeistararnir fengu í meistaraslagnum gegn KR um helgina. Allir þrír miðverðir Víkinga; Kári sjálfur, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen fengu allir rautt spjald í leiknum við litla hrifningu Víkinga. „Þetta dómaratríó sem dæmir þennan leik tekur þetta í sínar hendur. Þeir eyðileggja þennan leik. Allt í lagi, það gerist, en þeir eru að setja næsta leik í hættu. Við eigum ekki endalaust af hafsentum og hann setur þrjá reyndustu leikmenn liðsins í bann," sagði Kári við Fótbolta.net en viðtalið má lesa í heild sinni hér. Klippa: Íslands og bikarmeistarar síðasta tímabils áttust við á Meistaravöllum í dag „Ég er ekki vanur því að fylgjast mikið með fótboltaumræðu almennt því að hún er oft ekki á réttu plani. Maður veit oftast sjálfur betur um það sem er verið að tala um án þess að vera hrokafullur. Þegar maður er búinn að spila ákveðið marga leiki þá veit maður út á hvað málið gengur." Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar, var fenginn í viðtal í gær þar sem hann sagði að öll þrjú spjöld Víkinga hefðu verið réttlætanleg. „Umræðan er ekki á nógu háu plani. Kiddi Jak er fenginn í viðtal, fyrrum formaður dómaranefndar, og þeir standa saman í þessu bulli. Eftir að Kristján Flóki viðurkennir að hann fari auðveldlega niður þá er hann samt að réttlæta rautt spjald. Hvaða skilaboð er hann að senda með þessu? Er hann að hvetja menn til að láta sig detta?" sagði Kári. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. 6. júlí 2020 13:30 „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4. júlí 2020 20:07 Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4. júlí 2020 20:12 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Kári Árnason, varnarmaður Víkings, er harðorður í samtali við Fótbolti.net um rauðu spjöldin sem bikarmeistararnir fengu í meistaraslagnum gegn KR um helgina. Allir þrír miðverðir Víkinga; Kári sjálfur, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen fengu allir rautt spjald í leiknum við litla hrifningu Víkinga. „Þetta dómaratríó sem dæmir þennan leik tekur þetta í sínar hendur. Þeir eyðileggja þennan leik. Allt í lagi, það gerist, en þeir eru að setja næsta leik í hættu. Við eigum ekki endalaust af hafsentum og hann setur þrjá reyndustu leikmenn liðsins í bann," sagði Kári við Fótbolta.net en viðtalið má lesa í heild sinni hér. Klippa: Íslands og bikarmeistarar síðasta tímabils áttust við á Meistaravöllum í dag „Ég er ekki vanur því að fylgjast mikið með fótboltaumræðu almennt því að hún er oft ekki á réttu plani. Maður veit oftast sjálfur betur um það sem er verið að tala um án þess að vera hrokafullur. Þegar maður er búinn að spila ákveðið marga leiki þá veit maður út á hvað málið gengur." Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar, var fenginn í viðtal í gær þar sem hann sagði að öll þrjú spjöld Víkinga hefðu verið réttlætanleg. „Umræðan er ekki á nógu háu plani. Kiddi Jak er fenginn í viðtal, fyrrum formaður dómaranefndar, og þeir standa saman í þessu bulli. Eftir að Kristján Flóki viðurkennir að hann fari auðveldlega niður þá er hann samt að réttlæta rautt spjald. Hvaða skilaboð er hann að senda með þessu? Er hann að hvetja menn til að láta sig detta?" sagði Kári.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. 6. júlí 2020 13:30 „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4. júlí 2020 20:07 Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4. júlí 2020 20:12 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. 6. júlí 2020 13:30
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30
Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4. júlí 2020 20:07
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4. júlí 2020 20:12