Sólin skín áfram glatt á stóran hluta landsins Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2020 07:18 Spákort veðurstofunnar fyrir klukkan 15 eins og það leit út í morgun. Veðurstofan Veðurstofan spáir norðvestlægri átt á bilinu 3 til 8 metrar á sekúndu og virðist sem að sólin ætli áfram að skína glatt á stóran hluta landsins. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að stöku síðdegisskúrir muni láta á sér kræla á sunnanverðu landinu ef að líkum láti, en að öðru leyti sé ekki búist við úrkomu. Hitinn verði áþekkur því sem hann var í gær, nokkuð víða 13 til 18 stig yfir daginn, en svalara við norðurströndina þar sem loftið kemur beint af hafi. „Spáin fyrir morgundaginn er síðan svipuð og spáin í dag. Áttin áfram norðvestlæg, en eilítið ákveðnari vindur, á bilinu 5-10 m/s á morgun. Þokkalega bjart á landinu svona heilt yfir, þó má búast við heldur fleiri skýjum á lofti en í dag. Áfram líkur á stöku síðdegisskúrum á sunnanverðu landinu og hámarkshiti dagsins kringum 18 stigin.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan og norðvestan 5-10 m/s. Víða bjartviðri, en líkur á stöku síðdegisskúrum sunnantil á landinu. Hiti 10 til 17 stig. Á fimmtudag: Norðvestan 5-10 og bjartviðri sunnan- og vestanlands, en 8-13 og dálítil rigning um landið norðaustanvert. Hiti frá 7 stigum norðaustanlands, upp í 18 stig á Suðausturlandi. Á föstudag: Vestlæg átt 3-10 og skýjað vestanlands, en léttir til um landið austanvert síðdegis. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á laugardag: Suðvestan 5-10 og súld eða dálítil rigning á Suður- og Vesturlandi, en bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag og mánudag: Suðlæg eða breytileg átt. Skýjað og lítilsháttar væta sunnan heiða, en bjart með köflum á Norður- og Austurlandi með stöku skúrum síðdegis. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan og austan. Veður Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira
Veðurstofan spáir norðvestlægri átt á bilinu 3 til 8 metrar á sekúndu og virðist sem að sólin ætli áfram að skína glatt á stóran hluta landsins. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að stöku síðdegisskúrir muni láta á sér kræla á sunnanverðu landinu ef að líkum láti, en að öðru leyti sé ekki búist við úrkomu. Hitinn verði áþekkur því sem hann var í gær, nokkuð víða 13 til 18 stig yfir daginn, en svalara við norðurströndina þar sem loftið kemur beint af hafi. „Spáin fyrir morgundaginn er síðan svipuð og spáin í dag. Áttin áfram norðvestlæg, en eilítið ákveðnari vindur, á bilinu 5-10 m/s á morgun. Þokkalega bjart á landinu svona heilt yfir, þó má búast við heldur fleiri skýjum á lofti en í dag. Áfram líkur á stöku síðdegisskúrum á sunnanverðu landinu og hámarkshiti dagsins kringum 18 stigin.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Vestan og norðvestan 5-10 m/s. Víða bjartviðri, en líkur á stöku síðdegisskúrum sunnantil á landinu. Hiti 10 til 17 stig. Á fimmtudag: Norðvestan 5-10 og bjartviðri sunnan- og vestanlands, en 8-13 og dálítil rigning um landið norðaustanvert. Hiti frá 7 stigum norðaustanlands, upp í 18 stig á Suðausturlandi. Á föstudag: Vestlæg átt 3-10 og skýjað vestanlands, en léttir til um landið austanvert síðdegis. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Suðausturlandi. Á laugardag: Suðvestan 5-10 og súld eða dálítil rigning á Suður- og Vesturlandi, en bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 19 stig, hlýjast á Austurlandi. Á sunnudag og mánudag: Suðlæg eða breytileg átt. Skýjað og lítilsháttar væta sunnan heiða, en bjart með köflum á Norður- og Austurlandi með stöku skúrum síðdegis. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast fyrir norðan og austan.
Veður Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Sextán látin: Skotmennirnir feðgar Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Fleiri fréttir Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Sjá meira