Fótbolti

Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn

Ísak Hallmundarson skrifar
Gary Martin Daníel Þór

Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 

Í stað þess að fá annað gult og þar með rautt spjald kom hann Eyjamönnum í 3-2. Leiknum lauk síðan með 4-2 sigra Eyjamanna og ljóst að úrslitin verða afar umdeild.

Hér að neðan má sjá þetta skrautlega atvik:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×