Heimsmeistarinn taldi sig hafa bætt heimsmet Usain Bolt en svo reyndist ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júlí 2020 17:00 Lyles var svekktur þegar hann komst að því að hann hefði aðeins hlaupið 185 metra. Mike Ehrmann/Getty Images Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í 200 metra spretthlaupi í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Tíminn sem Lyles hljóp á var betri en heimsmet Bolt en því Lyles hljóp aðeins 185 metra. Hinn 22 ára gamli Lyles hljóp - það sem hann hélt að væru 200 metrar - á 18.9 sekúndum eða heilli sekúndu minna en Bolt hljóp á árið 2009 í Berlín í Þýskalandi. Þar með var Bolt að bæta eigið heimsmet sem hann setti ári fyrr í Peking í Kína. Besti tími Lyles í 200 metra spretthlaupi var - og er - 19.5 sekúndur. Því var frekar ólíklegt að hann hafi komið í mark á 18.9 sekúndum. Þegar endursýningin var skoðuð kom í ljós að hann hljóp aðeins 185 metra og því ekki um heimsmet að ræða. Noah Lyles. 18.90. 200m.Except...he started at the wrong start line, according to the broadcast.pic.twitter.com/jqpAZl7qnK— Chris Chavez (@ChrisChavez) July 9, 2020 Lyles er sem stendur ríkjandi heimsmeistari í 200 metra hlaupi en hann vann titilinn í Doha í Katar á síðasta ári. Íþróttir Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles taldi sig hafa slegið heimsmet Usain Bolt í 200 metra spretthlaupi í gær en svo reyndist ekki þegar betur var að gáð. Tíminn sem Lyles hljóp á var betri en heimsmet Bolt en því Lyles hljóp aðeins 185 metra. Hinn 22 ára gamli Lyles hljóp - það sem hann hélt að væru 200 metrar - á 18.9 sekúndum eða heilli sekúndu minna en Bolt hljóp á árið 2009 í Berlín í Þýskalandi. Þar með var Bolt að bæta eigið heimsmet sem hann setti ári fyrr í Peking í Kína. Besti tími Lyles í 200 metra spretthlaupi var - og er - 19.5 sekúndur. Því var frekar ólíklegt að hann hafi komið í mark á 18.9 sekúndum. Þegar endursýningin var skoðuð kom í ljós að hann hljóp aðeins 185 metra og því ekki um heimsmet að ræða. Noah Lyles. 18.90. 200m.Except...he started at the wrong start line, according to the broadcast.pic.twitter.com/jqpAZl7qnK— Chris Chavez (@ChrisChavez) July 9, 2020 Lyles er sem stendur ríkjandi heimsmeistari í 200 metra hlaupi en hann vann titilinn í Doha í Katar á síðasta ári.
Íþróttir Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Sjá meira