Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 06:00 Þór/KA ætlar sér áfram í 8-liða úrslit. Þær mæta Lengjudeildarliði Keflavíkur í dag í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. vísir/bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Þetta byrjar kl. 11:25 þegar Derby tekur á móti Brentford í ensku b-deildinni, en bæði lið eru að reyna að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2. Næst er haldið til Svíþjóðar í úrvalsdeild kvenna þar í landi þar sem Vittsjö tekur á móti Kristianstad, en Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad. Leikurinn er í beinni frá 12:55 á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir í ítölsku úrvalsdeildinni. Kl. 15:05 hefst útsending frá leik Lazio og Sassuolo en Lazio hefur nú tapað tveimur leikum í röð og er átta stigum á eftir toppliði Juventus. Það er einmitt sannkallaður toppslagur í kvöld kl. 19:35 þegar Juventus mætir Atalanta en Atalanta er í þriðja sæti og hefur unnið níu leiki í röð. Sigri þeir Juventus í kvöld verða þeir aðeins sex stigum frá þeim. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þór/KA tekur á móti Keflavík fyrir norðan í Mjólkurbikar kvenna á slaginu 16:00, en bein útsending frá leiknum hefst kl. 15:50 á Stöð 2 Sport. Það verður síðan dregið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni beint eftir leik, á slaginu 18:00. Barcelona heimsækir Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni og verður leikurinn í beinni frá kl. 17:20 á Stöð 2 Sport 2. Leikur sem Barcelona verður að vinna ef liðið ætlar að eiga einhverja von á að vinna deildina. Workday Charity Open mótið í golfi heldur áfram í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending frá þriðja degi mótsins kl. 17:00. Allar beinar útsendingar má nálgast hér. Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Sænski boltinn Enski boltinn Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Þetta byrjar kl. 11:25 þegar Derby tekur á móti Brentford í ensku b-deildinni, en bæði lið eru að reyna að komast upp í ensku úrvalsdeildina. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2. Næst er haldið til Svíþjóðar í úrvalsdeild kvenna þar í landi þar sem Vittsjö tekur á móti Kristianstad, en Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad. Leikurinn er í beinni frá 12:55 á Stöð 2 Sport. Tveir leikir eru sýndir í ítölsku úrvalsdeildinni. Kl. 15:05 hefst útsending frá leik Lazio og Sassuolo en Lazio hefur nú tapað tveimur leikum í röð og er átta stigum á eftir toppliði Juventus. Það er einmitt sannkallaður toppslagur í kvöld kl. 19:35 þegar Juventus mætir Atalanta en Atalanta er í þriðja sæti og hefur unnið níu leiki í röð. Sigri þeir Juventus í kvöld verða þeir aðeins sex stigum frá þeim. Báðir leikirnir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þór/KA tekur á móti Keflavík fyrir norðan í Mjólkurbikar kvenna á slaginu 16:00, en bein útsending frá leiknum hefst kl. 15:50 á Stöð 2 Sport. Það verður síðan dregið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í beinni beint eftir leik, á slaginu 18:00. Barcelona heimsækir Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni og verður leikurinn í beinni frá kl. 17:20 á Stöð 2 Sport 2. Leikur sem Barcelona verður að vinna ef liðið ætlar að eiga einhverja von á að vinna deildina. Workday Charity Open mótið í golfi heldur áfram í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf og hefst bein útsending frá þriðja degi mótsins kl. 17:00. Allar beinar útsendingar má nálgast hér.
Mjólkurbikarinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Ítalski boltinn Sænski boltinn Enski boltinn Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Sjá meira