Peter Crouch nefnir þrjú lið sem gætu skorað Liverpool á hólm Ísak Hallmundarson skrifar 11. júlí 2020 10:30 Peter Crouch spáir í spilin. getty/Paul Gilham Peter Crouch, fyrrum atvinnumaður í fótbolta sem hefur meðal annars leikið fyrir Liverpool, Stoke, Tottenham og enska landsliðið, nefnir þrjú lið sem hann telur geta veitt Liverpool samkeppni um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Hann segir að Liverpool þurfi ekki eingöngu að hafa áhyggjur af Manchester City, Manchester United og Chelsea muni vera mun sterkari á næstu leiktíð en yfirstandandi leiktíð. Chelsea situr í þriðja sæti í deildinni eins og staðan er núna og hefur farið fram úr væntingum margra undir stjórn Franks Lampard, þar sem liðið var í félagsskiptabanni fyrir tímabilið. Manchester United hefur á meðan spilað frábærlega síðan í byrjun febrúar á þessu ári og hefur ekki tapað leik í 17 leikjum í röð í öllum keppnum. Liverpool vann titilinn í ár nokkuð auðveldlega en ekkert lið hefur unnið ensku úrvalsdeildina í jafnfáum leikjum. Liðið hefur aðeins tapað tíu stigum í 34 leikjum og getur enn bætt stigamet Manchester City í deildinni frá árinu 2018. Crouch telur hinsvegar að liðið eigi erfiðara verk fyrir höndum á næsta tímabili. „Það hljómar kannski augljóst, en Manchester City mun vera stór ógn. Chelsea verður spennandi, ég hlakka til að sjá hvernig Hakim Ziyech og Timo Werner passa inn í liðið. Ég er að fylgjast með Manchester United í augnablikinu, guð minn góður, hversu vel lítur Mason Greenwood út? Rio Ferdinand hefur talað um hann í langan tíma en að fylgjast með honum síðustu vikur hefur verið einn af hápunktum tímabilsins. Það er margt til að hlakka til á næsta tímabili, en Liverpool mun áfram vera liðið sem þarf að vinna,“ sagði Peter Crouch. Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira
Peter Crouch, fyrrum atvinnumaður í fótbolta sem hefur meðal annars leikið fyrir Liverpool, Stoke, Tottenham og enska landsliðið, nefnir þrjú lið sem hann telur geta veitt Liverpool samkeppni um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Hann segir að Liverpool þurfi ekki eingöngu að hafa áhyggjur af Manchester City, Manchester United og Chelsea muni vera mun sterkari á næstu leiktíð en yfirstandandi leiktíð. Chelsea situr í þriðja sæti í deildinni eins og staðan er núna og hefur farið fram úr væntingum margra undir stjórn Franks Lampard, þar sem liðið var í félagsskiptabanni fyrir tímabilið. Manchester United hefur á meðan spilað frábærlega síðan í byrjun febrúar á þessu ári og hefur ekki tapað leik í 17 leikjum í röð í öllum keppnum. Liverpool vann titilinn í ár nokkuð auðveldlega en ekkert lið hefur unnið ensku úrvalsdeildina í jafnfáum leikjum. Liðið hefur aðeins tapað tíu stigum í 34 leikjum og getur enn bætt stigamet Manchester City í deildinni frá árinu 2018. Crouch telur hinsvegar að liðið eigi erfiðara verk fyrir höndum á næsta tímabili. „Það hljómar kannski augljóst, en Manchester City mun vera stór ógn. Chelsea verður spennandi, ég hlakka til að sjá hvernig Hakim Ziyech og Timo Werner passa inn í liðið. Ég er að fylgjast með Manchester United í augnablikinu, guð minn góður, hversu vel lítur Mason Greenwood út? Rio Ferdinand hefur talað um hann í langan tíma en að fylgjast með honum síðustu vikur hefur verið einn af hápunktum tímabilsins. Það er margt til að hlakka til á næsta tímabili, en Liverpool mun áfram vera liðið sem þarf að vinna,“ sagði Peter Crouch.
Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Sjá meira