Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2020 20:45 „Bara ágætlega svona andlega en líkamlega – við verðum að sjá hvernig það þróast allt saman en við erum klárir í slaginn,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari stjörnunnar, aðspurður hvernig leikmannahópur liðsins væri eftir að hafa verið í sóttkví í tæplega tvær vikur. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Rúnar Pál í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Stjarnan mætir Val á morgun í Pepsi Max deild karla en heldur Rúnar að það muni hafa áhrif á lið hans að hafa verið í sóttkví undanfarna daga? „Það verður bara að koma í ljós. Þessar þrjár æfingar sem við höfum náð hafa litið ágætlega út og við verðum í góðu standi á morgun. Hvort þetta hafi áhrif eða ekki verður bara að koma í ljós.“ „Það er verst fyrir þessa drengi að þurfa að fara í sóttkví hvað varðar fjölskyldulíf og annað slíkt,“ sagði Rúnar sem virtist ekki hafa of miklar áhyggjur af liði sínu. Upphaflega átti leikur Stjörnunnar og Vals að fara fram í kvöld en var frestað til morguns. Hann hefst klukkan 19:15 á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Klippa: Rúnar Páll eftir sóttkví Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sportpakkinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
„Bara ágætlega svona andlega en líkamlega – við verðum að sjá hvernig það þróast allt saman en við erum klárir í slaginn,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari stjörnunnar, aðspurður hvernig leikmannahópur liðsins væri eftir að hafa verið í sóttkví í tæplega tvær vikur. Júlíana Þóra Hálfdánardóttir ræddi við Rúnar Pál í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Stjarnan mætir Val á morgun í Pepsi Max deild karla en heldur Rúnar að það muni hafa áhrif á lið hans að hafa verið í sóttkví undanfarna daga? „Það verður bara að koma í ljós. Þessar þrjár æfingar sem við höfum náð hafa litið ágætlega út og við verðum í góðu standi á morgun. Hvort þetta hafi áhrif eða ekki verður bara að koma í ljós.“ „Það er verst fyrir þessa drengi að þurfa að fara í sóttkví hvað varðar fjölskyldulíf og annað slíkt,“ sagði Rúnar sem virtist ekki hafa of miklar áhyggjur af liði sínu. Upphaflega átti leikur Stjörnunnar og Vals að fara fram í kvöld en var frestað til morguns. Hann hefst klukkan 19:15 á Origo-vellinum að Hlíðarenda. Klippa: Rúnar Páll eftir sóttkví
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Stjarnan Sportpakkinn Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti