Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Sylvía Hall skrifar 13. júlí 2020 06:46 Lögregla rannsakar nú málin. Vísir/vilhelm Lögreglunni barst tilkynning um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur skömmu eftir miðnætti. Þar hafði verið ráðist að ungum stúlkum en meintir árásaraðilar, tveir drengir og ein stúlka, höfðu yfirgefið vettvang þegar lögreglu bar að garði. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu þar sem kemur fram að málið sé í rannsókn. Forráðamenn barnanna og Barnavernd hafa fengið tilkynningu um atvikið. Rétt fyrir klukkan hálf fjögur var svo tilkynnt um líkamsárás í Árbæ þar sem hafði verið ráðist á ungmenni. Árásaraðili hafði yfirgefið vettvang þar en málið hefur verið tilkynnt og er í rannsókn. Önnur líkamsárás varð í miðbænum rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi þegar ráðist var á mann með eggvopni á Ingólfstorgi. Maðurinn hlaut áverka á hálsi og var fluttur til aðhlynningar á bráðadeild en árásarmaðurinn var farinn af vettvangi. Skurðurinn var grunnur og því ekki talin þörf á aðgerð. Rétt fyrir klukkan fimm í morgun var tilkynnt um líkamsárás í Hlíðahverfi þar sem maður hafði ráðist á konu og ógnað henni með eggvopni. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Klukkan hálf sex var svo tilkynnt um mann sem var að stela úr bílum í hverfi 108. Hann sagðist hafa farið í margar bifreiðar í hverfinu og tekið þaðan muni, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Fjórir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá voru höfð afskipti af manni í Breiðholti sem grunaður er um akstur áhrifum fíkniefna, en sá var með bifhjól á röngum skráningarmerkjum og er grunaður um nytjastuld og akstur eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira
Lögreglunni barst tilkynning um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur skömmu eftir miðnætti. Þar hafði verið ráðist að ungum stúlkum en meintir árásaraðilar, tveir drengir og ein stúlka, höfðu yfirgefið vettvang þegar lögreglu bar að garði. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu þar sem kemur fram að málið sé í rannsókn. Forráðamenn barnanna og Barnavernd hafa fengið tilkynningu um atvikið. Rétt fyrir klukkan hálf fjögur var svo tilkynnt um líkamsárás í Árbæ þar sem hafði verið ráðist á ungmenni. Árásaraðili hafði yfirgefið vettvang þar en málið hefur verið tilkynnt og er í rannsókn. Önnur líkamsárás varð í miðbænum rétt fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi þegar ráðist var á mann með eggvopni á Ingólfstorgi. Maðurinn hlaut áverka á hálsi og var fluttur til aðhlynningar á bráðadeild en árásarmaðurinn var farinn af vettvangi. Skurðurinn var grunnur og því ekki talin þörf á aðgerð. Rétt fyrir klukkan fimm í morgun var tilkynnt um líkamsárás í Hlíðahverfi þar sem maður hafði ráðist á konu og ógnað henni með eggvopni. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna rannsóknar málsins. Klukkan hálf sex var svo tilkynnt um mann sem var að stela úr bílum í hverfi 108. Hann sagðist hafa farið í margar bifreiðar í hverfinu og tekið þaðan muni, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Maðurinn var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu. Fjórir voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt, grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá voru höfð afskipti af manni í Breiðholti sem grunaður er um akstur áhrifum fíkniefna, en sá var með bifhjól á röngum skráningarmerkjum og er grunaður um nytjastuld og akstur eftir að hafa verið sviptur ökuréttindum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Sjá meira